Heilbrigðis- og öldrunarþjónusta mikilvægust að mati Íslendinga Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. ágúst 2023 16:17 2.300 manns, átján ára og eldri, tóku þátt í könnuninni. Vísir/Vilhelm Að mati sextíu prósent Íslendinga er heilbrigðis- og öldrunarþjónusta mikilvægasti stefnumálaflokkurinn sem stjórnmálaflokkar leggi áherslu á, samkvæmt nýrri könnun Prósentu. Í júní og júlí framkvæmdi þekkingarfyrirtækið Prósent könnun þar sem þátttakendur voru spurðir hvaða stefnumál þeim fyndist mikilvægast að íslensk stjórnvöld leggi áherslu á í dag. Þátttakendur gátu valið allt að fimm atriði úr tuttugu valmöguleikum. Stefnumálaflokkarnir eftir mikilvægi að mati þátttakenda. Prósent Málaflokkurinn húsnæðis- og öldrunarþjónusta var sá mikilvægasti að mati flestra, sextíu prósent þátttakenda. Þar á eftir komu efnahagsmál með 48 prósent þátttakenda, því næst verðbólga með 47 prósent og svo húsnæðis- og lóðamál, einnig með 47 prósent. Mikilvægustu stefnumálaflokkar eftir því hvaða stjórnmálaflokk svarendur myndu kjósa ef gengið yrði til þingkosninga í dag.Prósent Á myndinni að ofan má sjá að flestir þeirra sem myndu kjósa Flokk fólksins, Sósíalistaflokkinn, Samfylkinguna, Framsóknarflokkinn, Pírata og Vinstri græn segja heilbrigðis- og öldrunarþjónustu mikilvægasta stefnumálaflokkinn. Þau sem myndu kjósa Miðflokkinn, Viðreisn eða Sjálfstæðisflokkinn leggja hins vegar mesta áherslu á efnahagsmál og verðbólgu, en þeir tveir málaflokkar eru í efstu tveimur sætum hjá öllum þremur flokkunum. Skoðanakannanir Heilbrigðismál Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Fleiri fréttir Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar rofin Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Sjá meira
Í júní og júlí framkvæmdi þekkingarfyrirtækið Prósent könnun þar sem þátttakendur voru spurðir hvaða stefnumál þeim fyndist mikilvægast að íslensk stjórnvöld leggi áherslu á í dag. Þátttakendur gátu valið allt að fimm atriði úr tuttugu valmöguleikum. Stefnumálaflokkarnir eftir mikilvægi að mati þátttakenda. Prósent Málaflokkurinn húsnæðis- og öldrunarþjónusta var sá mikilvægasti að mati flestra, sextíu prósent þátttakenda. Þar á eftir komu efnahagsmál með 48 prósent þátttakenda, því næst verðbólga með 47 prósent og svo húsnæðis- og lóðamál, einnig með 47 prósent. Mikilvægustu stefnumálaflokkar eftir því hvaða stjórnmálaflokk svarendur myndu kjósa ef gengið yrði til þingkosninga í dag.Prósent Á myndinni að ofan má sjá að flestir þeirra sem myndu kjósa Flokk fólksins, Sósíalistaflokkinn, Samfylkinguna, Framsóknarflokkinn, Pírata og Vinstri græn segja heilbrigðis- og öldrunarþjónustu mikilvægasta stefnumálaflokkinn. Þau sem myndu kjósa Miðflokkinn, Viðreisn eða Sjálfstæðisflokkinn leggja hins vegar mesta áherslu á efnahagsmál og verðbólgu, en þeir tveir málaflokkar eru í efstu tveimur sætum hjá öllum þremur flokkunum.
Skoðanakannanir Heilbrigðismál Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Fleiri fréttir Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar rofin Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Sjá meira