Dani Alves enn í fangelsi og verður ákærður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2023 12:30 Dani Alves á varamannabekknum hjá Brasilíu á HM í Katar í desember 2022. Getty/Richard Sellers Dani Alves verður ákærður fyrir kynferðisbrot en dómari ákvað þetta og tilkynnti i spænskum réttarsal í gær eftir að hafa fundið næg sönnunargögn gegn brasilíska knattspyrnumanninum. Hinn fertugi Alves hefur setið inn í fangelsi síðan að hann var handtekinn í janúar. Hann losnaði ekki gegn tryggingu þar sem dómari taldi of miklar líkur á því að hann reyndi að flýja land. ESPN segir frá. Alves er ákærður fyrir að nauðga konu á næturklúbbi í Barcelona á næstsíðasta degi síðasta árs, 30. desember 2022. Hann heldur fram sakleysi sínu og segir að konan hafi samþykkt kynlífið. Alves hafði boðist til að afhenda vegabréf sitt og ganga um með staðsetningartæki á fætinum. Það dugði hins vegar ekki til að komast úr fangelsinu. Málið verður ekki tekið fyrir fyrr í réttarsalnum fyrr en seinna á þessu ári eða á byrjun þess næsta. Alves verður því í fanglesi næstu mánuði og á hættu að fá fimmtán ára dóm. Alves er einn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar. Hann hefur unnið 42 titla á ferlinum þar af Meistaradeildina þrisvar með Barcelona og tvo Suðurameríkutitla með brasilíska landsliðinu. Hann tók þátt í sinni þriðju heimsmeistarakeppni í Katar í fyrra og var nýkominn heim frá mótinu þegar hann var út á lífinu þetta örlagaríka kvöld í Barcelona. The Brazilian soccer player has been in custody since January on accusations he sexually assaulted a woman at a nightclub in Barcelona on Dec. 30 https://t.co/134CRzAM78— El País English Edition (@elpaisinenglish) August 1, 2023 Spænski boltinn Mál Dani Alves Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Hinn fertugi Alves hefur setið inn í fangelsi síðan að hann var handtekinn í janúar. Hann losnaði ekki gegn tryggingu þar sem dómari taldi of miklar líkur á því að hann reyndi að flýja land. ESPN segir frá. Alves er ákærður fyrir að nauðga konu á næturklúbbi í Barcelona á næstsíðasta degi síðasta árs, 30. desember 2022. Hann heldur fram sakleysi sínu og segir að konan hafi samþykkt kynlífið. Alves hafði boðist til að afhenda vegabréf sitt og ganga um með staðsetningartæki á fætinum. Það dugði hins vegar ekki til að komast úr fangelsinu. Málið verður ekki tekið fyrir fyrr í réttarsalnum fyrr en seinna á þessu ári eða á byrjun þess næsta. Alves verður því í fanglesi næstu mánuði og á hættu að fá fimmtán ára dóm. Alves er einn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar. Hann hefur unnið 42 titla á ferlinum þar af Meistaradeildina þrisvar með Barcelona og tvo Suðurameríkutitla með brasilíska landsliðinu. Hann tók þátt í sinni þriðju heimsmeistarakeppni í Katar í fyrra og var nýkominn heim frá mótinu þegar hann var út á lífinu þetta örlagaríka kvöld í Barcelona. The Brazilian soccer player has been in custody since January on accusations he sexually assaulted a woman at a nightclub in Barcelona on Dec. 30 https://t.co/134CRzAM78— El País English Edition (@elpaisinenglish) August 1, 2023
Spænski boltinn Mál Dani Alves Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira