Liverpool vann sannfærandi sigur í Singapúr Hjörvar Ólafsson skrifar 30. júlí 2023 10:55 Darwin Núnez setur hér boltann í netið. Vísir/Getty Liverpool lagði Leicester City að velli með fjórum mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í æfingaleik í Singapúr í morgun. Það voru Darwin Núnez, Bobby Clark, Diogo Jota og Ben Doak sem skoruðu mörk Liverpool. Staðan var 3-0 í hálfleik og Doak bætti svo fjórða marki Liverpool við í seinni hálfleik. Byrjunarlið Liverpool í leiknum var þannig skipað: Caoimhin Kelleher - Andy Robertson, Virgil Van Dijk, Ibrahima Konatem Trent Alexander-Arnold - Bobby Clark, Curtis Jones, Alexis MacAllister - Diogo Jota, Darwin Nunez, Mohamed Salah Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, skipti svo öllum útileikmönnum liðsins af velli í háfleik og lið Liverpool í seinni hálfleik var eftirfarandi: Caoimhin Kelleher - Kostas Tsimikas, Jarell Quansah, Joel Matip, Joe Gomez - Dominik Szoboszlai, Harvey Elliott, James McConnell - Luis Diaz, Cody Gakpo, Ben Doak. Allison Becker leysti svo Kelleher af hólmi í markinu í upphafi seinni hálfleiks. Liverpool mætir síðan Bayern München í seinni æfingaleik sínum í Singapúr á miðvikudaginn kemur. Diogo Jota stangar hér boltann í markið. Vísir/Getty Enski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Sjá meira
Það voru Darwin Núnez, Bobby Clark, Diogo Jota og Ben Doak sem skoruðu mörk Liverpool. Staðan var 3-0 í hálfleik og Doak bætti svo fjórða marki Liverpool við í seinni hálfleik. Byrjunarlið Liverpool í leiknum var þannig skipað: Caoimhin Kelleher - Andy Robertson, Virgil Van Dijk, Ibrahima Konatem Trent Alexander-Arnold - Bobby Clark, Curtis Jones, Alexis MacAllister - Diogo Jota, Darwin Nunez, Mohamed Salah Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, skipti svo öllum útileikmönnum liðsins af velli í háfleik og lið Liverpool í seinni hálfleik var eftirfarandi: Caoimhin Kelleher - Kostas Tsimikas, Jarell Quansah, Joel Matip, Joe Gomez - Dominik Szoboszlai, Harvey Elliott, James McConnell - Luis Diaz, Cody Gakpo, Ben Doak. Allison Becker leysti svo Kelleher af hólmi í markinu í upphafi seinni hálfleiks. Liverpool mætir síðan Bayern München í seinni æfingaleik sínum í Singapúr á miðvikudaginn kemur. Diogo Jota stangar hér boltann í markið. Vísir/Getty
Enski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Sjá meira