Segir Sjálfstæðisflokkinn vængstýfðan í samstarfi við Vinstri græna Árni Sæberg skrifar 26. júlí 2023 18:40 Brynjar Níelsson sat á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn þangað til á þessu kjörtímabili. Vísir/Vilhelm Fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir kurr meðal Sjálfstæðismanna og að hann telji Sjálfstæðisflokkinn ekki geta tekist á við veigamikil og aðkallandi mál í samstarfi við Vinstri græna. Brynjar Níelsson, fyrrverandi Alþingismaður, ritaði harðorðan pistil í Viljann í dag þar sem hann kallar eftir herkvaðningu hægri manna og borgaralegra afla, eins og hann kallar það. Hann ræddi málið í Reykjavík síðdegis: „Staðan er í mínum huga algjörlega óviðunandi. Það er auðvitað kurr. Manni finnst svona einhvern veginn að samstaða hægri manna og þess sem ég kalla borgaralegra afla sé svolítið að bresta. Mönnum finnast ekki þessi sjónarmið komast neitt áfram, þó við séum alltaf stærsti flokkurinn,“ segir hann og á þar við stefnumál Sjálfstæðisflokksins á borð við nýtingu auðlinda, atvinnufrelsi, minni álögur og minna ríkisbákn. Stöðvun hvalveiða ósvífin Brynjar segir að honum finnist ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra að fresta hvalveiðum út sumarið ótrúlega ósvífin aðgerð. Í hans huga þýði það að Sjálfstæðisflokkurinn geti ekki tekist á við stór mál á borð við verðbólgu, orkumál og útlendingamál í samstarfi við Vinstri græna. Pólitísk umræða snúis um aukaatriði Brynjar segir að honum finnist pólitísk umræða þessi dægrin aðeins snúast um algjör aukaatriði og enga pólitík. „Heldur bara hver er verri en hinn og hver er spilltari en hinn og einhver upphlaup út af engu. Eins og Lindarhvolsmálið og svona, þetta bara skiptir engu máli, þetta er ekki neitt neitt þetta mál. Öll umræða fer í þetta.“ Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Hvalveiðar Alþingi Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Brynjar Níelsson, fyrrverandi Alþingismaður, ritaði harðorðan pistil í Viljann í dag þar sem hann kallar eftir herkvaðningu hægri manna og borgaralegra afla, eins og hann kallar það. Hann ræddi málið í Reykjavík síðdegis: „Staðan er í mínum huga algjörlega óviðunandi. Það er auðvitað kurr. Manni finnst svona einhvern veginn að samstaða hægri manna og þess sem ég kalla borgaralegra afla sé svolítið að bresta. Mönnum finnast ekki þessi sjónarmið komast neitt áfram, þó við séum alltaf stærsti flokkurinn,“ segir hann og á þar við stefnumál Sjálfstæðisflokksins á borð við nýtingu auðlinda, atvinnufrelsi, minni álögur og minna ríkisbákn. Stöðvun hvalveiða ósvífin Brynjar segir að honum finnist ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra að fresta hvalveiðum út sumarið ótrúlega ósvífin aðgerð. Í hans huga þýði það að Sjálfstæðisflokkurinn geti ekki tekist á við stór mál á borð við verðbólgu, orkumál og útlendingamál í samstarfi við Vinstri græna. Pólitísk umræða snúis um aukaatriði Brynjar segir að honum finnist pólitísk umræða þessi dægrin aðeins snúast um algjör aukaatriði og enga pólitík. „Heldur bara hver er verri en hinn og hver er spilltari en hinn og einhver upphlaup út af engu. Eins og Lindarhvolsmálið og svona, þetta bara skiptir engu máli, þetta er ekki neitt neitt þetta mál. Öll umræða fer í þetta.“
Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Hvalveiðar Alþingi Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira