Hnýðingskálfur í fylgd með háhyrningum Kristinn Haukur Guðnason skrifar 23. júlí 2023 08:19 Dýraverndunarsamtökin birtu þessa mynd af áður óséðum samskiptum hnýðinga og háhyrninga. Orca Guardians Iceland Dýraverndunarsamtökin Orca Guardians Iceland, sem berjast fyrir verndun háhyrninga við Íslands strendur, birtu í gær mynd af hnýðingskálfi í för með háhyrningum. Virtist sem svo að háhyrningarnir hefðu tekið kálfinn í fóstur um stund. Hnýðingar eru meðal stærstu höfrunganna sem lifa í norðanverðu Atlantshafi. Á ensku heita þeir white-beaked dolphin og talið er að fjöldinn sé um 160 þúsund dýr. Það var um borð í hvalaskoðunarbátnum Láka á Breiðafirði sem fóstraði hnýðingskálfurinn sást. Til að byrja með sást hann synda hægt í fylgd tveggja háhyrnings kúa en fullorðinn hnýðingur sást ekki langt frá. Seinna um daginn sáust háhyrningarnari aftur en hnýðingar hvergi nærri. Sama dag sáust einnig hnýðingar og grindhvalir, sem er önnur tegund lítilla tannhvala, eiga samskipti lengra úti á Breiðafirði. Samtökin benda á að háhyrningar hafa í nokkur skipti sést með grindhvalakálfum við Íslandsstrendur á undanförnum þremur árum. Margar spurningar „Við vitum ekki hvernig samskiptin á milli háhyrninganna og hnýðingskálfsins og fullorðna hnýðingsins byrjuðu eða enduðu, og við stöndum eftir með margar spurningar,“ segir í færslu samtakanna á Facebook í gær. „Við erum að greina gögnin sem við höfum fengið og vonumst til þess að frekari upplýsingar varpi ljósi á þessi mjög svo athyglisverðu tilvik.“ Dýr Hvalir Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
Hnýðingar eru meðal stærstu höfrunganna sem lifa í norðanverðu Atlantshafi. Á ensku heita þeir white-beaked dolphin og talið er að fjöldinn sé um 160 þúsund dýr. Það var um borð í hvalaskoðunarbátnum Láka á Breiðafirði sem fóstraði hnýðingskálfurinn sást. Til að byrja með sást hann synda hægt í fylgd tveggja háhyrnings kúa en fullorðinn hnýðingur sást ekki langt frá. Seinna um daginn sáust háhyrningarnari aftur en hnýðingar hvergi nærri. Sama dag sáust einnig hnýðingar og grindhvalir, sem er önnur tegund lítilla tannhvala, eiga samskipti lengra úti á Breiðafirði. Samtökin benda á að háhyrningar hafa í nokkur skipti sést með grindhvalakálfum við Íslandsstrendur á undanförnum þremur árum. Margar spurningar „Við vitum ekki hvernig samskiptin á milli háhyrninganna og hnýðingskálfsins og fullorðna hnýðingsins byrjuðu eða enduðu, og við stöndum eftir með margar spurningar,“ segir í færslu samtakanna á Facebook í gær. „Við erum að greina gögnin sem við höfum fengið og vonumst til þess að frekari upplýsingar varpi ljósi á þessi mjög svo athyglisverðu tilvik.“
Dýr Hvalir Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira