Kærunefnd útboðsmála gefur grænt ljós á Arnarnesveg Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júlí 2023 07:40 Gatnamót Breiðholtsbrautar og Arnarnesvegar, séð úr Víðidal. Vegagerðin/Verkís Kærunefnd útboðsmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að Vegagerðinni hafi verið heimilt að hafna lægsta tilboði í lagningu Arnarnesvegar og ganga til samninga við aðra. „Við erum að semja við Suðurverk og Loftorku um Arnarnesveginn, erum að bíða eftir gögnum, en klárum samninginn væntanlega í næstu viku,“ hefur Morgunblaðið eftir G. Pétri Matthíassyni, upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar, um stöðu málsins. Ákvörðun Vegagerðarinnar um að ganga til samninga við Suðurverk og Loftorku var kærð af Óskataki ehf. og Háfelli ehf., sem buðu sameiginlega í verkið og áttu lægsta tilboðið. Tilboð þeirra nam 5,4 milljörðum króna, um 88 prósent af áætlun Vegagerðarinnar. Tilboðið var hins vegar ekki talið standast þær kröfur sem gerðar voru til tilboðsgjafa í útboðinu, þar sem samanlögð velta fyrirtækjanna tveggja nam aðeins 1,8 milljörðum en gerð var krafa um veltu upp á 2,2 milljarða. Óskatak og Háfell töldu að verðbæta ætti upphæðina en kærunefndin komst að þeirri niðurstöðu að ef svo hefði verið hefði verið kveðið sérstaklega á um það í útboðslýsingunni og nánari útfærsla tilgreind. Tilboð Suðurverks og Loftorku var 1,3 milljörðum hærra en lægsta tilboðið. Að sögn G. Péturs munu tafirnar vegna kærunnar ekki verða til þess að fresta áætluðum verklokum. Samgöngur Kópavogur Reykjavík Rekstur hins opinbera Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Sjá meira
„Við erum að semja við Suðurverk og Loftorku um Arnarnesveginn, erum að bíða eftir gögnum, en klárum samninginn væntanlega í næstu viku,“ hefur Morgunblaðið eftir G. Pétri Matthíassyni, upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar, um stöðu málsins. Ákvörðun Vegagerðarinnar um að ganga til samninga við Suðurverk og Loftorku var kærð af Óskataki ehf. og Háfelli ehf., sem buðu sameiginlega í verkið og áttu lægsta tilboðið. Tilboð þeirra nam 5,4 milljörðum króna, um 88 prósent af áætlun Vegagerðarinnar. Tilboðið var hins vegar ekki talið standast þær kröfur sem gerðar voru til tilboðsgjafa í útboðinu, þar sem samanlögð velta fyrirtækjanna tveggja nam aðeins 1,8 milljörðum en gerð var krafa um veltu upp á 2,2 milljarða. Óskatak og Háfell töldu að verðbæta ætti upphæðina en kærunefndin komst að þeirri niðurstöðu að ef svo hefði verið hefði verið kveðið sérstaklega á um það í útboðslýsingunni og nánari útfærsla tilgreind. Tilboð Suðurverks og Loftorku var 1,3 milljörðum hærra en lægsta tilboðið. Að sögn G. Péturs munu tafirnar vegna kærunnar ekki verða til þess að fresta áætluðum verklokum.
Samgöngur Kópavogur Reykjavík Rekstur hins opinbera Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Sjá meira