Jón Þórir: „Með þessari vinnusemi vinnum við hvaða lið sem er“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. júlí 2023 23:56 Jón Sveinsson, þjálfari Fram. Vísir/Diego Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var eðlilega ósáttur með niðurstöðuna þegar lið hans tapaði fyrir Breiðabliki, 0-1, í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Jón sagðist þó heilt yfir ánægður með frammistöðu síns liðs. „Auðvitað svekkjandi að tapa, við bara áttum undir högg að sækja. Fáum mark á okkur snemma leiks og spilum svo nánast allan seinni hálfleikinn manni færri. Þetta var erfiður leikur fyrir okkur en menn lögðu í þetta og ég er ánægður með frammistöðuna og karakterinn. Hefði viljað fá eitthvað út úr leiknum en niðurstaðan er þessi.“ Jón var svo spurður út í rauða spjaldið sem Delphin Tshiembe fékk. „Hann rann eitthvað til, eins og menn voru reyndar að gera allan leikinn, kannski erfitt við þetta að eiga. En jú, auðvitað svekkjandi að vera einum færri, en ég get ekkert kennt leikmanninum um það.“ Þjálfarinn var að lokum spurður hvort hann vildi sjá eitthvað öðruvísi frá sínu liði í næstkomandi deildarleik gegn Val. „Með þessum framlagi, vinnusemi og baráttu þá vinnum við hvaða lið sem er í deildinni. Það er fyrst og fremst það, ég held að við þurfum ekkert að gera neitt öðruvísi. Þessi leikur einkenndist mikið af því að vera einum færri í fjörtíu mínútur. Það hefði verið gaman að spila seinni hálfleikinn með jafnmörgum mönnum og sjá hvað það hefði gert fyrir okkur. Vonandi náum við að gera það á móti Val og þá bara vinnum við þann leik.“ sagði Jón. Besta deild karla Fram Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
„Auðvitað svekkjandi að tapa, við bara áttum undir högg að sækja. Fáum mark á okkur snemma leiks og spilum svo nánast allan seinni hálfleikinn manni færri. Þetta var erfiður leikur fyrir okkur en menn lögðu í þetta og ég er ánægður með frammistöðuna og karakterinn. Hefði viljað fá eitthvað út úr leiknum en niðurstaðan er þessi.“ Jón var svo spurður út í rauða spjaldið sem Delphin Tshiembe fékk. „Hann rann eitthvað til, eins og menn voru reyndar að gera allan leikinn, kannski erfitt við þetta að eiga. En jú, auðvitað svekkjandi að vera einum færri, en ég get ekkert kennt leikmanninum um það.“ Þjálfarinn var að lokum spurður hvort hann vildi sjá eitthvað öðruvísi frá sínu liði í næstkomandi deildarleik gegn Val. „Með þessum framlagi, vinnusemi og baráttu þá vinnum við hvaða lið sem er í deildinni. Það er fyrst og fremst það, ég held að við þurfum ekkert að gera neitt öðruvísi. Þessi leikur einkenndist mikið af því að vera einum færri í fjörtíu mínútur. Það hefði verið gaman að spila seinni hálfleikinn með jafnmörgum mönnum og sjá hvað það hefði gert fyrir okkur. Vonandi náum við að gera það á móti Val og þá bara vinnum við þann leik.“ sagði Jón.
Besta deild karla Fram Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira