Jón Þórir: „Með þessari vinnusemi vinnum við hvaða lið sem er“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. júlí 2023 23:56 Jón Sveinsson, þjálfari Fram. Vísir/Diego Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var eðlilega ósáttur með niðurstöðuna þegar lið hans tapaði fyrir Breiðabliki, 0-1, í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Jón sagðist þó heilt yfir ánægður með frammistöðu síns liðs. „Auðvitað svekkjandi að tapa, við bara áttum undir högg að sækja. Fáum mark á okkur snemma leiks og spilum svo nánast allan seinni hálfleikinn manni færri. Þetta var erfiður leikur fyrir okkur en menn lögðu í þetta og ég er ánægður með frammistöðuna og karakterinn. Hefði viljað fá eitthvað út úr leiknum en niðurstaðan er þessi.“ Jón var svo spurður út í rauða spjaldið sem Delphin Tshiembe fékk. „Hann rann eitthvað til, eins og menn voru reyndar að gera allan leikinn, kannski erfitt við þetta að eiga. En jú, auðvitað svekkjandi að vera einum færri, en ég get ekkert kennt leikmanninum um það.“ Þjálfarinn var að lokum spurður hvort hann vildi sjá eitthvað öðruvísi frá sínu liði í næstkomandi deildarleik gegn Val. „Með þessum framlagi, vinnusemi og baráttu þá vinnum við hvaða lið sem er í deildinni. Það er fyrst og fremst það, ég held að við þurfum ekkert að gera neitt öðruvísi. Þessi leikur einkenndist mikið af því að vera einum færri í fjörtíu mínútur. Það hefði verið gaman að spila seinni hálfleikinn með jafnmörgum mönnum og sjá hvað það hefði gert fyrir okkur. Vonandi náum við að gera það á móti Val og þá bara vinnum við þann leik.“ sagði Jón. Besta deild karla Fram Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
„Auðvitað svekkjandi að tapa, við bara áttum undir högg að sækja. Fáum mark á okkur snemma leiks og spilum svo nánast allan seinni hálfleikinn manni færri. Þetta var erfiður leikur fyrir okkur en menn lögðu í þetta og ég er ánægður með frammistöðuna og karakterinn. Hefði viljað fá eitthvað út úr leiknum en niðurstaðan er þessi.“ Jón var svo spurður út í rauða spjaldið sem Delphin Tshiembe fékk. „Hann rann eitthvað til, eins og menn voru reyndar að gera allan leikinn, kannski erfitt við þetta að eiga. En jú, auðvitað svekkjandi að vera einum færri, en ég get ekkert kennt leikmanninum um það.“ Þjálfarinn var að lokum spurður hvort hann vildi sjá eitthvað öðruvísi frá sínu liði í næstkomandi deildarleik gegn Val. „Með þessum framlagi, vinnusemi og baráttu þá vinnum við hvaða lið sem er í deildinni. Það er fyrst og fremst það, ég held að við þurfum ekkert að gera neitt öðruvísi. Þessi leikur einkenndist mikið af því að vera einum færri í fjörtíu mínútur. Það hefði verið gaman að spila seinni hálfleikinn með jafnmörgum mönnum og sjá hvað það hefði gert fyrir okkur. Vonandi náum við að gera það á móti Val og þá bara vinnum við þann leik.“ sagði Jón.
Besta deild karla Fram Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti