Jón Þórir: „Með þessari vinnusemi vinnum við hvaða lið sem er“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. júlí 2023 23:56 Jón Sveinsson, þjálfari Fram. Vísir/Diego Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var eðlilega ósáttur með niðurstöðuna þegar lið hans tapaði fyrir Breiðabliki, 0-1, í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Jón sagðist þó heilt yfir ánægður með frammistöðu síns liðs. „Auðvitað svekkjandi að tapa, við bara áttum undir högg að sækja. Fáum mark á okkur snemma leiks og spilum svo nánast allan seinni hálfleikinn manni færri. Þetta var erfiður leikur fyrir okkur en menn lögðu í þetta og ég er ánægður með frammistöðuna og karakterinn. Hefði viljað fá eitthvað út úr leiknum en niðurstaðan er þessi.“ Jón var svo spurður út í rauða spjaldið sem Delphin Tshiembe fékk. „Hann rann eitthvað til, eins og menn voru reyndar að gera allan leikinn, kannski erfitt við þetta að eiga. En jú, auðvitað svekkjandi að vera einum færri, en ég get ekkert kennt leikmanninum um það.“ Þjálfarinn var að lokum spurður hvort hann vildi sjá eitthvað öðruvísi frá sínu liði í næstkomandi deildarleik gegn Val. „Með þessum framlagi, vinnusemi og baráttu þá vinnum við hvaða lið sem er í deildinni. Það er fyrst og fremst það, ég held að við þurfum ekkert að gera neitt öðruvísi. Þessi leikur einkenndist mikið af því að vera einum færri í fjörtíu mínútur. Það hefði verið gaman að spila seinni hálfleikinn með jafnmörgum mönnum og sjá hvað það hefði gert fyrir okkur. Vonandi náum við að gera það á móti Val og þá bara vinnum við þann leik.“ sagði Jón. Besta deild karla Fram Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
„Auðvitað svekkjandi að tapa, við bara áttum undir högg að sækja. Fáum mark á okkur snemma leiks og spilum svo nánast allan seinni hálfleikinn manni færri. Þetta var erfiður leikur fyrir okkur en menn lögðu í þetta og ég er ánægður með frammistöðuna og karakterinn. Hefði viljað fá eitthvað út úr leiknum en niðurstaðan er þessi.“ Jón var svo spurður út í rauða spjaldið sem Delphin Tshiembe fékk. „Hann rann eitthvað til, eins og menn voru reyndar að gera allan leikinn, kannski erfitt við þetta að eiga. En jú, auðvitað svekkjandi að vera einum færri, en ég get ekkert kennt leikmanninum um það.“ Þjálfarinn var að lokum spurður hvort hann vildi sjá eitthvað öðruvísi frá sínu liði í næstkomandi deildarleik gegn Val. „Með þessum framlagi, vinnusemi og baráttu þá vinnum við hvaða lið sem er í deildinni. Það er fyrst og fremst það, ég held að við þurfum ekkert að gera neitt öðruvísi. Þessi leikur einkenndist mikið af því að vera einum færri í fjörtíu mínútur. Það hefði verið gaman að spila seinni hálfleikinn með jafnmörgum mönnum og sjá hvað það hefði gert fyrir okkur. Vonandi náum við að gera það á móti Val og þá bara vinnum við þann leik.“ sagði Jón.
Besta deild karla Fram Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira