Haka dans eða ekki Haka dans Hollendinga vakti upp hörð viðbrögð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2023 14:05 Hollensku landsliðskonurnar Dominique Janssen og Esmee Brugts á æfingu en liðið er á fullu að undirbúa sig fyrir HM. Getty/Rico Brouwer Hollenska kvennalandsliðið í fótbolta kom sér í fréttirnar í gær þrátt fyrir að það séu enn ellefu dagar í fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramótinu í fótbolta. Hollenska knattspyrnusambandið ákvað nefnilega að taka niður myndband sem hafði birst af æfingu hollenska liðsins. Myndbandið hafði farið fyrir brjóstið á mörgum og margir netverjar voru allt annað en sáttir en þeir litu á það sem móðgun við mótshaldara heimsmeistaramótsins. Netherlands deny mocking the Haka during training in New Zealand ahead of the Women's World Cup https://t.co/aPsDppRcxc pic.twitter.com/bRpKDrHyyl— Mirror Football (@MirrorFootball) July 11, 2023 Hollenska liðið er á leið á HM í Nýja Sjálandi og Nýsjálendingar eru þekktir fyrir sinn Haka dans. Hollensku knattspyrnukonurnar voru sakaðar um að vera að gera grín að Haka dansinum á æfingunni. Þær þóttu nefnilega vera að gera lítið úr menningararf Nýsjálendinga. Hollenska knattspyrnusambandið neitar sök og segir hvorki hafa verið um háð eða Haka dans að ræða. Sambandið ákvað samt að taka niður myndbandið. Ástæðan fyrir því að myndbandið var tekið niður var virðingarvottur við það að sumum þótti það ekki vera við hæfi. Æfingin sem um ræðir var ekki Haka dans heldur voru hollensku knattspyrnukonurnar að mati sambandsins að kalla fram innri styrk og styrkja stoðkerfi líkamans. Update: The Netherlands deny attempting to mimic the Haka, claiming that a video that appeared to show their players mocking the Maori tradition was actually an exercise on channelling your inner strength. Full KNVB statement online here [1/3] #fifawwchttps://t.co/bBiDCYy1Xc— Tom Garry (@TomJGarry) July 11, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Hollenski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Hollenska knattspyrnusambandið ákvað nefnilega að taka niður myndband sem hafði birst af æfingu hollenska liðsins. Myndbandið hafði farið fyrir brjóstið á mörgum og margir netverjar voru allt annað en sáttir en þeir litu á það sem móðgun við mótshaldara heimsmeistaramótsins. Netherlands deny mocking the Haka during training in New Zealand ahead of the Women's World Cup https://t.co/aPsDppRcxc pic.twitter.com/bRpKDrHyyl— Mirror Football (@MirrorFootball) July 11, 2023 Hollenska liðið er á leið á HM í Nýja Sjálandi og Nýsjálendingar eru þekktir fyrir sinn Haka dans. Hollensku knattspyrnukonurnar voru sakaðar um að vera að gera grín að Haka dansinum á æfingunni. Þær þóttu nefnilega vera að gera lítið úr menningararf Nýsjálendinga. Hollenska knattspyrnusambandið neitar sök og segir hvorki hafa verið um háð eða Haka dans að ræða. Sambandið ákvað samt að taka niður myndbandið. Ástæðan fyrir því að myndbandið var tekið niður var virðingarvottur við það að sumum þótti það ekki vera við hæfi. Æfingin sem um ræðir var ekki Haka dans heldur voru hollensku knattspyrnukonurnar að mati sambandsins að kalla fram innri styrk og styrkja stoðkerfi líkamans. Update: The Netherlands deny attempting to mimic the Haka, claiming that a video that appeared to show their players mocking the Maori tradition was actually an exercise on channelling your inner strength. Full KNVB statement online here [1/3] #fifawwchttps://t.co/bBiDCYy1Xc— Tom Garry (@TomJGarry) July 11, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Hollenski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira