Vill ekki týna sjálfum sér í bransanum Máni Snær Þorláksson skrifar 12. júlí 2023 15:40 Tom Holland á frumsýningu nýjustu leiknu myndarinnar um Köngulóarmanninn. Það er spurning hvort þær verði fleiri með hann undir grímunni. EPA/DAVID SWANSON Enski leikarinn Tom Holland, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Köngulóarmaðurinn, segist ekki vera mikið fyrir kvikmyndagerðarbransann. Hann vill frekar einbeita sér að því sem veitir honum hamingju. „Ég dýrka að búa til kvikmyndir en ég mér líkar ekki við Hollywood, það er ekki fyrir mig,“ segir leikarinn í viðtali í hlaðvarpinu On Purpose í umsjón Jay Shetty. Þar sagði hann til að mynda að það væri óvenjulegt að fara í viðtal sem þetta. Honum hafi þó liðið vel í því og fundist eins og hann gæti opnað sig. Holland segir í viðtalinu að kvikmyndabransinn hræði hann. „Ég skil að ég er hluti af þessum bransa og ég nýt þeirra góðu samskipta sem ég hef átt í honum. En ég er alltaf að leita að leiðum til að koma mér úr honum, reyna að lifa eins eðlilegu lífi og hægt er.“ Þá segir Holland að sumir af vinum hans hafi týnt sjálfum sér í bransanum og að hann óttist að það sama geti komið fyrir sig. Þess vegna vilji hann ekki leggja áherslu á kvikmyndaferilinn sinn. „Ég er bara virkilega, virkilega einbeittur að því sem gerir mig hamingjusaman, sem er fjölskyldan mín og vinir mínir,“ segir Holland. Hann og kvikmyndastjarnan Zendaya eru par en þau keyptu sér einmitt hús saman á síðasta ári. Holland segist einnig hafa gaman af því að smíða, fara í golf og hjálpa móður sinni með góðgerðarsamtökin sín „Þetta eru hlutirnir sem gera mig virkilega hamingjusaman og þetta eru hlutirnir sem ég ætti að passa upp á. Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Sjá meira
„Ég dýrka að búa til kvikmyndir en ég mér líkar ekki við Hollywood, það er ekki fyrir mig,“ segir leikarinn í viðtali í hlaðvarpinu On Purpose í umsjón Jay Shetty. Þar sagði hann til að mynda að það væri óvenjulegt að fara í viðtal sem þetta. Honum hafi þó liðið vel í því og fundist eins og hann gæti opnað sig. Holland segir í viðtalinu að kvikmyndabransinn hræði hann. „Ég skil að ég er hluti af þessum bransa og ég nýt þeirra góðu samskipta sem ég hef átt í honum. En ég er alltaf að leita að leiðum til að koma mér úr honum, reyna að lifa eins eðlilegu lífi og hægt er.“ Þá segir Holland að sumir af vinum hans hafi týnt sjálfum sér í bransanum og að hann óttist að það sama geti komið fyrir sig. Þess vegna vilji hann ekki leggja áherslu á kvikmyndaferilinn sinn. „Ég er bara virkilega, virkilega einbeittur að því sem gerir mig hamingjusaman, sem er fjölskyldan mín og vinir mínir,“ segir Holland. Hann og kvikmyndastjarnan Zendaya eru par en þau keyptu sér einmitt hús saman á síðasta ári. Holland segist einnig hafa gaman af því að smíða, fara í golf og hjálpa móður sinni með góðgerðarsamtökin sín „Þetta eru hlutirnir sem gera mig virkilega hamingjusaman og þetta eru hlutirnir sem ég ætti að passa upp á.
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Sjá meira