OceanGate hættir allri starfsemi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. júlí 2023 08:04 Flak Titan og líkamsleifar farþeganna fundust skammt frá Titanic. AP/OceanGate OceanGate, fyrirtækið sem átti og gerði út kafbátinn Titan, hefur hætt allri starfsemi. Frá þessu er greint á heimasíðu fyrirtækisins. Fimm létust þegar Titan fórst á dögunum. Auk þess að fara ferðir niður að flaki Titanic bauð fyrirtækið einnig upp á ferðir við Azores- og Bahamaeyjar. WATCH: OceanGate, the company that operated the submersible that imploded last month, suspended all exploration and commercial operations https://t.co/kKGgCdpNdw pic.twitter.com/sUTOoyPt5X— Reuters Business (@ReutersBiz) July 7, 2023 Forstjóri OceanGate, Stockton Rush, var meðal þeirra fimm sem létust þegar Titan féll saman í ferð að flaki Titanic. Aðrir voru viðskiptajöfurinn Shahzada Dawood og sonur hans Suleman, auðjöfurinn Hamish Harding og ævintýramaðurinn Paul Henry Nargeolet. Rush hafði kafað nokkrum sinnum með Titan en var sagður hafa hunsað ábendingar um að kafbáturinn væri mögulega ekki öruggur. Jasen Neubauer, sem fer fyrir rannsókn slyssins, sagði í yfirlýsingu í síðustu viku að umfangsmikil vinna væri enn fyrir höndum. Rannsóknin er unnin í samstarfi við yfirvöld í Bandaríkjunum, Kanada, Bretlandi og Frakklandi. Titanic Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Auk þess að fara ferðir niður að flaki Titanic bauð fyrirtækið einnig upp á ferðir við Azores- og Bahamaeyjar. WATCH: OceanGate, the company that operated the submersible that imploded last month, suspended all exploration and commercial operations https://t.co/kKGgCdpNdw pic.twitter.com/sUTOoyPt5X— Reuters Business (@ReutersBiz) July 7, 2023 Forstjóri OceanGate, Stockton Rush, var meðal þeirra fimm sem létust þegar Titan féll saman í ferð að flaki Titanic. Aðrir voru viðskiptajöfurinn Shahzada Dawood og sonur hans Suleman, auðjöfurinn Hamish Harding og ævintýramaðurinn Paul Henry Nargeolet. Rush hafði kafað nokkrum sinnum með Titan en var sagður hafa hunsað ábendingar um að kafbáturinn væri mögulega ekki öruggur. Jasen Neubauer, sem fer fyrir rannsókn slyssins, sagði í yfirlýsingu í síðustu viku að umfangsmikil vinna væri enn fyrir höndum. Rannsóknin er unnin í samstarfi við yfirvöld í Bandaríkjunum, Kanada, Bretlandi og Frakklandi.
Titanic Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent