Allir Evrópuleikirnir á Stöð 2 Sport Sindri Sverrisson skrifar 5. júlí 2023 15:04 Blikar unnu forkeppni Meistaradeildar Evrópu og spila því gegn Shamrock Rovers í 1. umferð undankeppninnar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Samningar hafa náðst um að komandi leikir íslensku liðanna í undankeppni Meistaradeildar og Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í júlí verði allir sýndir á Stöð 2 Sport. Ljóst er að Stöð 2 Sport mun sýna alla heimaleiki íslensku liðanna; Breiðabliks, Víkings og KA, sem og þá útileiki sem nú þegar er ljóst að liðin munu spila. Ekki verður hægt að staðfesta aðra útileiki, þegar og ef til þeirra kemur, fyrr en ljóst er hverjir andstæðingarnir verða. Þetta þýðir að einvígi Breiðabliks og írsku meistaranna í Shamrock Rovers, í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu, verður sýnt á Stöð 2 Sport. Fyrri leikurinn er á Írlandi næsta þriðjudag og sá seinni á Kópavogsvelli viku síðar, 18. júlí. Á fimmtudaginn eftir rúma viku verða svo KA og Víkingur bæði á ferðinni í 1. umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. KA-menn taka á móti Connah's Quay frá Wales í sínum fyrsta Evrópuleik í tuttugu ár, og verður leikurinn spilaður á heimavelli Fram í Úlfarsárdal þar sem heimavöllur KA er ekki löglegur. KA-menn, sem eru komnir í bikarúrslit, spila langþráða Evrópuleiki í júlí.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Víkingar sækja Riga heim til Lettlands og liðin mætast svo í Víkinni 20. júlí, sama dag og KA-menn spila í Wales. Öruggt að Blikar spili fleiri Evrópuleiki Ljóst er að Blikar munu spila fleiri Evrópuleiki, hvernig sem fer, því tapi þeir gegn Shamrock Rovers fara þeir í 2. umferð Sambandsdeildarinnar. Ef Blikar vinna Shamrock Rovers mæta þeir hins vegar FC Kaupmannahöfn og tryggja sér að minnsta kosti tvö einvígi til viðbótar, því ef þeir falla úr leik gegn FCK fara þeir í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildarinnar, og tapi þeir einnig þar fara þeir í umspil í Sambandsdeildinni um sæti í sjálfri riðlakeppninni. Sambandsdeild Evrópu Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira
Ljóst er að Stöð 2 Sport mun sýna alla heimaleiki íslensku liðanna; Breiðabliks, Víkings og KA, sem og þá útileiki sem nú þegar er ljóst að liðin munu spila. Ekki verður hægt að staðfesta aðra útileiki, þegar og ef til þeirra kemur, fyrr en ljóst er hverjir andstæðingarnir verða. Þetta þýðir að einvígi Breiðabliks og írsku meistaranna í Shamrock Rovers, í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu, verður sýnt á Stöð 2 Sport. Fyrri leikurinn er á Írlandi næsta þriðjudag og sá seinni á Kópavogsvelli viku síðar, 18. júlí. Á fimmtudaginn eftir rúma viku verða svo KA og Víkingur bæði á ferðinni í 1. umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. KA-menn taka á móti Connah's Quay frá Wales í sínum fyrsta Evrópuleik í tuttugu ár, og verður leikurinn spilaður á heimavelli Fram í Úlfarsárdal þar sem heimavöllur KA er ekki löglegur. KA-menn, sem eru komnir í bikarúrslit, spila langþráða Evrópuleiki í júlí.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Víkingar sækja Riga heim til Lettlands og liðin mætast svo í Víkinni 20. júlí, sama dag og KA-menn spila í Wales. Öruggt að Blikar spili fleiri Evrópuleiki Ljóst er að Blikar munu spila fleiri Evrópuleiki, hvernig sem fer, því tapi þeir gegn Shamrock Rovers fara þeir í 2. umferð Sambandsdeildarinnar. Ef Blikar vinna Shamrock Rovers mæta þeir hins vegar FC Kaupmannahöfn og tryggja sér að minnsta kosti tvö einvígi til viðbótar, því ef þeir falla úr leik gegn FCK fara þeir í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildarinnar, og tapi þeir einnig þar fara þeir í umspil í Sambandsdeildinni um sæti í sjálfri riðlakeppninni.
Sambandsdeild Evrópu Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira