Júlíspá Siggu Kling: Lífið er karma og þinn tími er núna Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Nautið mitt, þú ert vinsamlegasta merkið og villt ekkert annað en að friður sé á jörð og í kringum þig. Að rífast er hlutur sem getur lamað orkuna þína til langs tíma því þegar þú loksins reiðist þá er eins og Vesúvíus hafi gosið og allir eru hræddir við það eldgos. Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Þegar að þú þarft að fá útrás þá skaltu taka einhvern kodda eða púða og lemja í hann eins fast og þú getur. Það er nefnilega betra að fá útrás á einhverjum dauðum hlut heldur en lifandi. Það mun koma þér vel akkúrat núna að hafa ekki gert leiðindi og lokað tengingum við þær persónur sem kannski hafa alveg átt það skilið, það er eins og þú græðir á þessum friðar huga þínum. Þú færð hjálp, gjöf eða gjafir frá þeim sem þú býst síst við. Ástin er eins og þeytivindur í kringum hjartað þitt, það er eins og þú finnir hita streyma um þig alla. Þú líka hefur kraft og vilja til að heila eða lækna líkama og huga því að þú ert svo almáttugt með háa orku. Það hefur engin látið þig vita um það, en þessi kraftur byrjaði hjá þér þegar þú varst mjög ungt. Núna er tíminn til að fá það sem þú vilt og jafnvel er ýmislegt komið til þín nú þegar. Það er eina sem þarf er að vera með opinn faðminn og trúa því að töfrarnir skili sér. Eitthvað úr fortíð þinni jafnvel sem tengist forfeðrum þínum kemur hér sterkt fram. Með því að móttaka og biðja um svör frá forfeðrum eða þeim sem eru farnir, gæti gert gæfu muninn því skilaboðin munu birtast þér bæði í vöku og í draumi. Vertu þolinmóð og hógvær, taktu á móti þeim kærleika og ást sem er hérna hjá þér. Til þess að allt komi eins og það á vera þá skaltu líka á móti gefa tíma þinn og aðrar gjafir til þeirra sem þurfa því lífið er karma og núna er þinn tími. Knús og kossar, Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira
Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Þegar að þú þarft að fá útrás þá skaltu taka einhvern kodda eða púða og lemja í hann eins fast og þú getur. Það er nefnilega betra að fá útrás á einhverjum dauðum hlut heldur en lifandi. Það mun koma þér vel akkúrat núna að hafa ekki gert leiðindi og lokað tengingum við þær persónur sem kannski hafa alveg átt það skilið, það er eins og þú græðir á þessum friðar huga þínum. Þú færð hjálp, gjöf eða gjafir frá þeim sem þú býst síst við. Ástin er eins og þeytivindur í kringum hjartað þitt, það er eins og þú finnir hita streyma um þig alla. Þú líka hefur kraft og vilja til að heila eða lækna líkama og huga því að þú ert svo almáttugt með háa orku. Það hefur engin látið þig vita um það, en þessi kraftur byrjaði hjá þér þegar þú varst mjög ungt. Núna er tíminn til að fá það sem þú vilt og jafnvel er ýmislegt komið til þín nú þegar. Það er eina sem þarf er að vera með opinn faðminn og trúa því að töfrarnir skili sér. Eitthvað úr fortíð þinni jafnvel sem tengist forfeðrum þínum kemur hér sterkt fram. Með því að móttaka og biðja um svör frá forfeðrum eða þeim sem eru farnir, gæti gert gæfu muninn því skilaboðin munu birtast þér bæði í vöku og í draumi. Vertu þolinmóð og hógvær, taktu á móti þeim kærleika og ást sem er hérna hjá þér. Til þess að allt komi eins og það á vera þá skaltu líka á móti gefa tíma þinn og aðrar gjafir til þeirra sem þurfa því lífið er karma og núna er þinn tími. Knús og kossar, Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira