Júlíspá Siggu Kling: Hrúturinn á ekki að treysta neinum Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Hrúturinn minn, láttu lífið rugla þig. Þú elskar að hafa hlutina einfalda en kraftmikla. Það er margt að bjóðast þér og þú átt að velja sérstaklega það sem setur fjárhaginn í betra lag. Þú ert sterkasta peningamerkið, ef hægt er að segja svo. Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Þar af leiðandi áttu til að hugsa of langt fram í tímann, hvort að þú getir klárað þetta, keypt þetta og haft allt á hreinu. Þetta þýðir líka að þú ert ekki hér og nú og nýtur því ekki eins mikið litlu hlutanna og einföldu fallegu orkunnar sem er í kringum þig. Ef þú opnar augun betur sérðu að þú ert búin að vera heppin þetta árið. Þó það hafi verið svört tímabil og þig langað jafnvel að gefast upp á einhverju, þá hefur þér alltaf verið bjargað. Út af því sérstaklega að þú ert sú persóna sem heldur alltaf áfram sama hvað mætir þér. Þú ert netið í fjölskyldunni sem passar upp á þína en það má kannski segja ef þú ert ungur hrútur þá færðu þessa tilfinningu ekki eins sterkt og hún mun verða. Nákvæmlega núna er lukkan að klappa þér svo hættu bara að hugsa fram í tímann og fagnaðu þeim áfanga sem þú ert þegar búin að ná. Það er gott fyrir þig að treysta ekki öllum og vera svolítið lokuð bók því að vera svona dularfullur gefur svo töfrandi útgeislun. Þess vegna vilja allir vita meira um þig. Það er mjög gott hjá þér að loka á eitruð samskipti sérstaklega ef þau hafa varað lengi. Það er eins og að gefa sömu manneskjunni alltaf séns og halda að það verði önnur útkoma en hefur verið, EKKI TIL Í DÆMINU. Ef þér leiðist í lífinu og ert búin að vera of lengi á sama stað þá skaltu opna augun því aðrir möguleikar eru nálægt þér. Ástin verður kraftmikil, en eitruð sambönd rofna til frambúðar. Það sem er best í stöðunni er að vita að lífið leysir fyrir þig það sem þú hefur ekki tíma til að hugsa um. Knús og kossar, Sigga Kling Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Þar af leiðandi áttu til að hugsa of langt fram í tímann, hvort að þú getir klárað þetta, keypt þetta og haft allt á hreinu. Þetta þýðir líka að þú ert ekki hér og nú og nýtur því ekki eins mikið litlu hlutanna og einföldu fallegu orkunnar sem er í kringum þig. Ef þú opnar augun betur sérðu að þú ert búin að vera heppin þetta árið. Þó það hafi verið svört tímabil og þig langað jafnvel að gefast upp á einhverju, þá hefur þér alltaf verið bjargað. Út af því sérstaklega að þú ert sú persóna sem heldur alltaf áfram sama hvað mætir þér. Þú ert netið í fjölskyldunni sem passar upp á þína en það má kannski segja ef þú ert ungur hrútur þá færðu þessa tilfinningu ekki eins sterkt og hún mun verða. Nákvæmlega núna er lukkan að klappa þér svo hættu bara að hugsa fram í tímann og fagnaðu þeim áfanga sem þú ert þegar búin að ná. Það er gott fyrir þig að treysta ekki öllum og vera svolítið lokuð bók því að vera svona dularfullur gefur svo töfrandi útgeislun. Þess vegna vilja allir vita meira um þig. Það er mjög gott hjá þér að loka á eitruð samskipti sérstaklega ef þau hafa varað lengi. Það er eins og að gefa sömu manneskjunni alltaf séns og halda að það verði önnur útkoma en hefur verið, EKKI TIL Í DÆMINU. Ef þér leiðist í lífinu og ert búin að vera of lengi á sama stað þá skaltu opna augun því aðrir möguleikar eru nálægt þér. Ástin verður kraftmikil, en eitruð sambönd rofna til frambúðar. Það sem er best í stöðunni er að vita að lífið leysir fyrir þig það sem þú hefur ekki tíma til að hugsa um. Knús og kossar, Sigga Kling Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira