Sjáðu Dag opna markareikninginn í MLS Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. júlí 2023 08:30 Dagur Dan Þórhallsson rennir boltanum í tómt mark Toronto. getty/Andrew Bershaw Dagur Dan Þórhallsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Orlando City í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. Orlando bar þá sigurorð af Toronto á heimavelli sínum í Flórída, 4-0. Þetta var annar sigur liðsins í röð. Orlando byrjaði leikinn af krafti og um miðjan fyrri hálfleik var staðan orðin 2-0. Cesar Araujo kom heimamönnum yfir á 16. mínútu og sex mínútum síðar jók Duncan McGuire muninn í 2-0. Dagur kom inn á sem varamaður á 68. mínútu. Níu mínútum síðar fékk hann sendingu inn fyrir vörn Toronto frá Araujo. Hann lék á markvörðinn Greg Ranjitsingh og renndi boltanum í autt markið. Þetta var fyrsta mark Dags fyrir Orlando í MLS. Markið má sjá hér fyrir neðan. Dagur Thórhallsson rounds the keeper and surely seals the win.His first MLS goal makes it three goals and three points. #OrlandoCity pic.twitter.com/4n4WDjvQoj— Major League Soccer (@MLS) July 5, 2023 Ercan Kara gulltryggði svo sigur Orlando þegar hann skoraði fjórða mark liðsins á 84. mínútu. Orlando er í 6. sæti Austurdeildar MLS. Dagur hefur leikið átján leiki með Orlando í MLS á tímabilinu, skorað eitt mark og gefið eina stoðsendingu. Dagur sló í gegn með Breiðabliki á síðasta tímabili, varð Íslandsmeistari með liðinu og var tilnefndur sem leikmaður ársins í Bestu deildinni. Hann gekk svo í raðir Orlando. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Orlando bar þá sigurorð af Toronto á heimavelli sínum í Flórída, 4-0. Þetta var annar sigur liðsins í röð. Orlando byrjaði leikinn af krafti og um miðjan fyrri hálfleik var staðan orðin 2-0. Cesar Araujo kom heimamönnum yfir á 16. mínútu og sex mínútum síðar jók Duncan McGuire muninn í 2-0. Dagur kom inn á sem varamaður á 68. mínútu. Níu mínútum síðar fékk hann sendingu inn fyrir vörn Toronto frá Araujo. Hann lék á markvörðinn Greg Ranjitsingh og renndi boltanum í autt markið. Þetta var fyrsta mark Dags fyrir Orlando í MLS. Markið má sjá hér fyrir neðan. Dagur Thórhallsson rounds the keeper and surely seals the win.His first MLS goal makes it three goals and three points. #OrlandoCity pic.twitter.com/4n4WDjvQoj— Major League Soccer (@MLS) July 5, 2023 Ercan Kara gulltryggði svo sigur Orlando þegar hann skoraði fjórða mark liðsins á 84. mínútu. Orlando er í 6. sæti Austurdeildar MLS. Dagur hefur leikið átján leiki með Orlando í MLS á tímabilinu, skorað eitt mark og gefið eina stoðsendingu. Dagur sló í gegn með Breiðabliki á síðasta tímabili, varð Íslandsmeistari með liðinu og var tilnefndur sem leikmaður ársins í Bestu deildinni. Hann gekk svo í raðir Orlando.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira