Dæmdur fyrir að stinga fjórtán ára stúlku til bana Atli Ísleifsson skrifar 4. júlí 2023 14:46 Maðurinn réðst á stúlkurnar þar sem þær voru á leið í skólabílinn að morgni 5. desember. Getty Dómstóll í Þýskalandi hefur dæmt 27 ára karlmann í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa stungið fjórtán og þrettán ára stúlkur í þýska bænum Illerkirchberg á síðasta ári. Önnur stúlkan lést í árásinni sem skók þýskt samfélag. DW segir frá því að dómstóllinn í Ulm í Baden-Württemberg hafi kveðið upp dóminn í morgun, en maðurinn var ákærður fyrir manndráp og tilraun til manndráps. Maðurinn réðst á stúlkurnar þar sem þær voru á leið í skólabílinn að morgni 5. desember. Maðurinn stakk þær með hníf og tókst þeirri yngri að flýja af vettvangi en sú eldri lést á sjúkrahúsi af völdum sára sinna. Við aðalmeðferð sögðu saksóknarar í málinu að árásarmaðurinn, sem er eríreskur hælisleitandi, hafi borið hníf þar sem hann hafi haft í hyggju að neyða starfsmenn yfirvalda að útvega honum vegabréf. Hann hafi verið mjög reiður þýskum yfirvöldum þar sem hann hefði ekkert vegabréf til að ferðast aftur til Erítreu og eignast konu. Þá sögðu saksóknarar að maðurinn hafi tekið hnífinn úr bakpokanum sínum og sett í vasa sinn þegar hann yfirgaf húsnæði sitt sem honum hafði verið úthlutað af yfirvöldum. Hann hafi svo ráðist á stúlkurnar þar sem hann taldi þær mögulega hafa séð hnífinn. Maðurinn var handtekinn í húsnæði sínu skömmu eftir árásina. Hann var þá með hnífinn í fórum sínum. Þýskaland Erlend sakamál Tengdar fréttir Morðinginn bjó á móti árásarstaðnum Maðurinn sem myrti fjórtán ára stúlku og særði aðra þrettán ára í bænum Illerkirchberg í Þýskalandi í gær er hælisleitandi frá Erítreu. Morðið framdi hann beint fyrir utan heimilið sem hann bjó á á meðan verið var að afgreiða hælisumsókn hans. 6. desember 2022 13:50 Fjórtán ára stúlka látin og önnur slösuð eftir stunguárás Fjórtán ára stúlka er látin eftir hnífstunguárás í bænum Illerkirchberg í suðvesturhluta Þýskalands. Önnur stelpa, þrettán ára gömul, liggur þungt haldin inni á spítala. 5. desember 2022 14:39 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Fleiri fréttir Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Sjá meira
DW segir frá því að dómstóllinn í Ulm í Baden-Württemberg hafi kveðið upp dóminn í morgun, en maðurinn var ákærður fyrir manndráp og tilraun til manndráps. Maðurinn réðst á stúlkurnar þar sem þær voru á leið í skólabílinn að morgni 5. desember. Maðurinn stakk þær með hníf og tókst þeirri yngri að flýja af vettvangi en sú eldri lést á sjúkrahúsi af völdum sára sinna. Við aðalmeðferð sögðu saksóknarar í málinu að árásarmaðurinn, sem er eríreskur hælisleitandi, hafi borið hníf þar sem hann hafi haft í hyggju að neyða starfsmenn yfirvalda að útvega honum vegabréf. Hann hafi verið mjög reiður þýskum yfirvöldum þar sem hann hefði ekkert vegabréf til að ferðast aftur til Erítreu og eignast konu. Þá sögðu saksóknarar að maðurinn hafi tekið hnífinn úr bakpokanum sínum og sett í vasa sinn þegar hann yfirgaf húsnæði sitt sem honum hafði verið úthlutað af yfirvöldum. Hann hafi svo ráðist á stúlkurnar þar sem hann taldi þær mögulega hafa séð hnífinn. Maðurinn var handtekinn í húsnæði sínu skömmu eftir árásina. Hann var þá með hnífinn í fórum sínum.
Þýskaland Erlend sakamál Tengdar fréttir Morðinginn bjó á móti árásarstaðnum Maðurinn sem myrti fjórtán ára stúlku og særði aðra þrettán ára í bænum Illerkirchberg í Þýskalandi í gær er hælisleitandi frá Erítreu. Morðið framdi hann beint fyrir utan heimilið sem hann bjó á á meðan verið var að afgreiða hælisumsókn hans. 6. desember 2022 13:50 Fjórtán ára stúlka látin og önnur slösuð eftir stunguárás Fjórtán ára stúlka er látin eftir hnífstunguárás í bænum Illerkirchberg í suðvesturhluta Þýskalands. Önnur stelpa, þrettán ára gömul, liggur þungt haldin inni á spítala. 5. desember 2022 14:39 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Fleiri fréttir Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Sjá meira
Morðinginn bjó á móti árásarstaðnum Maðurinn sem myrti fjórtán ára stúlku og særði aðra þrettán ára í bænum Illerkirchberg í Þýskalandi í gær er hælisleitandi frá Erítreu. Morðið framdi hann beint fyrir utan heimilið sem hann bjó á á meðan verið var að afgreiða hælisumsókn hans. 6. desember 2022 13:50
Fjórtán ára stúlka látin og önnur slösuð eftir stunguárás Fjórtán ára stúlka er látin eftir hnífstunguárás í bænum Illerkirchberg í suðvesturhluta Þýskalands. Önnur stelpa, þrettán ára gömul, liggur þungt haldin inni á spítala. 5. desember 2022 14:39