Náði að bjarga öllu nema eigin tannbursta Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. júlí 2023 14:26 Rútan var gjörónýt eftir eldinn. Georg Aspelund Vegfarandi á Þingvöllum sem varð vitni að því þegar eldur kviknaði í farþegarútu segir að ótrúlega mildi að enginn hafi slasast í eldinum. Bílstjórinn hafi verið snar í snúningum og tekist að bjarga öllu sem hægt var að bjarga nema eigin tannbursta. „Ég var að keyra fyrir aftan rútuna þegar hún stoppar allt í einu og allir hlaupa út. Bílstjórinn stöðvaði hana á miðjum veg sem var ótrúlega vel gert því að hann kom þannig í veg fyrir að meira tjón yrði á gróðrinum þarna í kring,“ segir Georg Aspelund í samtali við Vísi. Hann tók myndband af rútunni sem horfa má á neðst í fréttinni. Eins og fram hefur komið sendu Brunavarnir Árnessýslu tvo bíla á vettvang. Slökkvistörf tókust vel en eldur kviknaði í rútunni á viðkvæmum stað í Þingvallaþjóðgarði. Georg segist hafa rætt við bílstjóra rútunnar, sem var að ferja ítalska ferðamenn, eftir að mannskapurinn hafði komið sér út. Hann hafi fundið lykt og ákveðið að láta staðar numið þegar í ljós kom að eldur hafði kviknað í bílnum. „Þetta var víst nýlegur bíll og hann taldi að það hefði líklega kviknað í rafgeyminum. Hann ákvað að stöðva bílinn og var svo ótrúlega snöggur að losa bílinn. Farangurinn bjargaðist en hann náði ekki að sækja tannburstann sinn. Það er það eina sem hann missti.“ Þingvellir Bláskógabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira
„Ég var að keyra fyrir aftan rútuna þegar hún stoppar allt í einu og allir hlaupa út. Bílstjórinn stöðvaði hana á miðjum veg sem var ótrúlega vel gert því að hann kom þannig í veg fyrir að meira tjón yrði á gróðrinum þarna í kring,“ segir Georg Aspelund í samtali við Vísi. Hann tók myndband af rútunni sem horfa má á neðst í fréttinni. Eins og fram hefur komið sendu Brunavarnir Árnessýslu tvo bíla á vettvang. Slökkvistörf tókust vel en eldur kviknaði í rútunni á viðkvæmum stað í Þingvallaþjóðgarði. Georg segist hafa rætt við bílstjóra rútunnar, sem var að ferja ítalska ferðamenn, eftir að mannskapurinn hafði komið sér út. Hann hafi fundið lykt og ákveðið að láta staðar numið þegar í ljós kom að eldur hafði kviknað í bílnum. „Þetta var víst nýlegur bíll og hann taldi að það hefði líklega kviknað í rafgeyminum. Hann ákvað að stöðva bílinn og var svo ótrúlega snöggur að losa bílinn. Farangurinn bjargaðist en hann náði ekki að sækja tannburstann sinn. Það er það eina sem hann missti.“
Þingvellir Bláskógabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira