Stórþjóðir úr leik á Evrópumótinu Smári Jökull Jónsson skrifar 28. júní 2023 22:31 Leikmenn Þjóðverja ganga niðurlútir af velli eftir tapið gegn Englandi í dag. Vísir/Getty Riðlakeppni Evrópumóts U-21 árs landsliða í knattspyrnu. Englendingar tryggðu sér örugglega sæti í 8-liða úrslitum en þrjár stórþjóðir eru fallnar úr leik. Úrslitakeppni U-21 árs landsliða í knattspyrnu fer nú fram í Rúmeníu og Georgíu. Í gær lauk keppni í tveimur riðlum og náðu heimamenn í Georgíu að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum á kostnað Hollendinga. Þetta varð lajóst eftir að liðin gerðu jafntefli í leik þeirra í gær en á sama tíma vann Portúgal 2-1 sigur á Belgíu og tryggði sig áfram ásamt Georgíu. Í B-riðli fóru lið Spánar og Úkraínu örugglega upp úr riðlinum. Bæði lið unnu sína leiki gegn Króatíu og Rúmeníu og gerðu síðan jafntefli í innbyrðisviðureign sinni. Spánn endar þó í efsta sæti með betra markahlutfall en Úkraína. Harvey Elliott leikmaður Liverpool skoraði frábært mark fyrir Englendinga gegn Þjóðverjum í dag.Vísir/Getty Keppni í C-riðli lauk fyrr í dag. Þar vann England alla sína leiki og vann riðilinn en Ísrael kom mörgum á óvart og tryggði sér einnig sæti í 8-liða úrslitum. Lið Þjóðverja hafnaði í neðsta sæti riðilsins með aðeins eitt stig en Tékkar enduðu í þriðja sæti en þeir töpuðu 1-0 fyrir Ísrael í dag. Frakkar höfðu talsverða yfirburði í D-riðli sem lauk í kvöld. Frakkland vann alla sína leiki í riðlinum, þann síðasta gegn Sviss í kvöld sem fara þó áfram en skilja Ítalíu og Noreg eftir fyrir neðan sig en þrjú neðstu liðin enduðu öll með þrjú stig í riðlinum. Holland, Þýskaland og Ítalía þurfa því öll að kveðja keppnina eftir riðlakeppnina en Þjóðverjar áttu titil að verja fyrir mótið. Svona líta 8-liða úrslitin út Laugardaginn 1.júlí Georgía gegn ÍsraelSpánn gegn Sviss Sunnudaginn 2.júlí England gegn PortúgalFrakkland gegn Úkraínu Fótbolti Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Sjá meira
Úrslitakeppni U-21 árs landsliða í knattspyrnu fer nú fram í Rúmeníu og Georgíu. Í gær lauk keppni í tveimur riðlum og náðu heimamenn í Georgíu að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum á kostnað Hollendinga. Þetta varð lajóst eftir að liðin gerðu jafntefli í leik þeirra í gær en á sama tíma vann Portúgal 2-1 sigur á Belgíu og tryggði sig áfram ásamt Georgíu. Í B-riðli fóru lið Spánar og Úkraínu örugglega upp úr riðlinum. Bæði lið unnu sína leiki gegn Króatíu og Rúmeníu og gerðu síðan jafntefli í innbyrðisviðureign sinni. Spánn endar þó í efsta sæti með betra markahlutfall en Úkraína. Harvey Elliott leikmaður Liverpool skoraði frábært mark fyrir Englendinga gegn Þjóðverjum í dag.Vísir/Getty Keppni í C-riðli lauk fyrr í dag. Þar vann England alla sína leiki og vann riðilinn en Ísrael kom mörgum á óvart og tryggði sér einnig sæti í 8-liða úrslitum. Lið Þjóðverja hafnaði í neðsta sæti riðilsins með aðeins eitt stig en Tékkar enduðu í þriðja sæti en þeir töpuðu 1-0 fyrir Ísrael í dag. Frakkar höfðu talsverða yfirburði í D-riðli sem lauk í kvöld. Frakkland vann alla sína leiki í riðlinum, þann síðasta gegn Sviss í kvöld sem fara þó áfram en skilja Ítalíu og Noreg eftir fyrir neðan sig en þrjú neðstu liðin enduðu öll með þrjú stig í riðlinum. Holland, Þýskaland og Ítalía þurfa því öll að kveðja keppnina eftir riðlakeppnina en Þjóðverjar áttu titil að verja fyrir mótið. Svona líta 8-liða úrslitin út Laugardaginn 1.júlí Georgía gegn ÍsraelSpánn gegn Sviss Sunnudaginn 2.júlí England gegn PortúgalFrakkland gegn Úkraínu
Fótbolti Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Sjá meira