Umboðsmaður sagður sækjast eftir typpamyndum af skjólstæðingum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 09:00 Nafn umboðsmannsins og skjólstæðinga hans er haldið leyndu í fréttaskrifunum í Svíþjóð. Getty/Sam Barnes Umboðsmaður knattspyrnumanna í Svíþjóð hefur komið sér í fréttirnar og ekki af góðri ástæðu. Umboðsmaðurinn hefur staðið sig vel í vinnunni en þar með er ekki öll sagan sögð. Hann hefur sýnt á sér aðra hlið á bak við tjöldin og margir leikmanna hafa slæma sögu að segja af samskiptum sínum við hann. "Kan man få en dick pic i agent fee?" Elitspelarnas larm: Så har han utnyttjat oss som klienter. FOTBOLLSKANALEN GRANSKAR: Snapchatagenten. https://t.co/cbLRhDglxt pic.twitter.com/ZuHahVQXoK— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) June 27, 2023 Sænsku fjölmiðlarnir Fotbollskanalen og GP segja frá þessu og meðal annars frá því að umboðsmaðurinn hafi viljað fá typpamyndir af skjólstæðingum sínum í stað þess að taka laun fyrir störf sín. Umboðsmanninum er lýst sem venjulegum manni með gott fótboltaauga, en hann þykir vinnusamur og hefur reynst félögum vel í að finna ódýra leikmenn. Fyrirtæki hans veltir tugum milljóna á ári og hann hefur komið að mörgum félagsskiptum í efstu deildum í Svíþjóð. Tuttugu leikmenn sögðu sögu af umboðsmanninum og hvernig hann sendi óumbeðnar myndir af sjálfum sér og vildi fá kynferðislegar myndir af skjólstæðingum sínum í staðinn. Einn leikmaður sagðist hafa þolað þessa hegðun af því að þetta væri góður umboðsmaður sem hafði hjálpað leikmönnum. Hann sér eftir því að hafa ekki stoppað þetta fyrr en umboðsmaðurinn nýtti sér það að leikmenn vildu gera flest til að koma sér áfram á sínum ferli. Umboðsmaðurinn notaði sérstaklega samfélagsmiðilinn Snapchat til að senda myndir og skilaboð. Það fylgir sögunni að hann hefur hafnað öllum ásökunum og segir að leikmenn séu í ófrægingarherferð gegn sér. Hann sagðist líka hafa orðið fyrir fjárkúgun vegna þessa máls. View this post on Instagram A post shared by fotbollskanalen (@fotbollskanalen) Sænski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Umboðsmaðurinn hefur staðið sig vel í vinnunni en þar með er ekki öll sagan sögð. Hann hefur sýnt á sér aðra hlið á bak við tjöldin og margir leikmanna hafa slæma sögu að segja af samskiptum sínum við hann. "Kan man få en dick pic i agent fee?" Elitspelarnas larm: Så har han utnyttjat oss som klienter. FOTBOLLSKANALEN GRANSKAR: Snapchatagenten. https://t.co/cbLRhDglxt pic.twitter.com/ZuHahVQXoK— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) June 27, 2023 Sænsku fjölmiðlarnir Fotbollskanalen og GP segja frá þessu og meðal annars frá því að umboðsmaðurinn hafi viljað fá typpamyndir af skjólstæðingum sínum í stað þess að taka laun fyrir störf sín. Umboðsmanninum er lýst sem venjulegum manni með gott fótboltaauga, en hann þykir vinnusamur og hefur reynst félögum vel í að finna ódýra leikmenn. Fyrirtæki hans veltir tugum milljóna á ári og hann hefur komið að mörgum félagsskiptum í efstu deildum í Svíþjóð. Tuttugu leikmenn sögðu sögu af umboðsmanninum og hvernig hann sendi óumbeðnar myndir af sjálfum sér og vildi fá kynferðislegar myndir af skjólstæðingum sínum í staðinn. Einn leikmaður sagðist hafa þolað þessa hegðun af því að þetta væri góður umboðsmaður sem hafði hjálpað leikmönnum. Hann sér eftir því að hafa ekki stoppað þetta fyrr en umboðsmaðurinn nýtti sér það að leikmenn vildu gera flest til að koma sér áfram á sínum ferli. Umboðsmaðurinn notaði sérstaklega samfélagsmiðilinn Snapchat til að senda myndir og skilaboð. Það fylgir sögunni að hann hefur hafnað öllum ásökunum og segir að leikmenn séu í ófrægingarherferð gegn sér. Hann sagðist líka hafa orðið fyrir fjárkúgun vegna þessa máls. View this post on Instagram A post shared by fotbollskanalen (@fotbollskanalen)
Sænski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn