Umboðsmaður sagður sækjast eftir typpamyndum af skjólstæðingum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 09:00 Nafn umboðsmannsins og skjólstæðinga hans er haldið leyndu í fréttaskrifunum í Svíþjóð. Getty/Sam Barnes Umboðsmaður knattspyrnumanna í Svíþjóð hefur komið sér í fréttirnar og ekki af góðri ástæðu. Umboðsmaðurinn hefur staðið sig vel í vinnunni en þar með er ekki öll sagan sögð. Hann hefur sýnt á sér aðra hlið á bak við tjöldin og margir leikmanna hafa slæma sögu að segja af samskiptum sínum við hann. "Kan man få en dick pic i agent fee?" Elitspelarnas larm: Så har han utnyttjat oss som klienter. FOTBOLLSKANALEN GRANSKAR: Snapchatagenten. https://t.co/cbLRhDglxt pic.twitter.com/ZuHahVQXoK— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) June 27, 2023 Sænsku fjölmiðlarnir Fotbollskanalen og GP segja frá þessu og meðal annars frá því að umboðsmaðurinn hafi viljað fá typpamyndir af skjólstæðingum sínum í stað þess að taka laun fyrir störf sín. Umboðsmanninum er lýst sem venjulegum manni með gott fótboltaauga, en hann þykir vinnusamur og hefur reynst félögum vel í að finna ódýra leikmenn. Fyrirtæki hans veltir tugum milljóna á ári og hann hefur komið að mörgum félagsskiptum í efstu deildum í Svíþjóð. Tuttugu leikmenn sögðu sögu af umboðsmanninum og hvernig hann sendi óumbeðnar myndir af sjálfum sér og vildi fá kynferðislegar myndir af skjólstæðingum sínum í staðinn. Einn leikmaður sagðist hafa þolað þessa hegðun af því að þetta væri góður umboðsmaður sem hafði hjálpað leikmönnum. Hann sér eftir því að hafa ekki stoppað þetta fyrr en umboðsmaðurinn nýtti sér það að leikmenn vildu gera flest til að koma sér áfram á sínum ferli. Umboðsmaðurinn notaði sérstaklega samfélagsmiðilinn Snapchat til að senda myndir og skilaboð. Það fylgir sögunni að hann hefur hafnað öllum ásökunum og segir að leikmenn séu í ófrægingarherferð gegn sér. Hann sagðist líka hafa orðið fyrir fjárkúgun vegna þessa máls. View this post on Instagram A post shared by fotbollskanalen (@fotbollskanalen) Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Grindavík á lífi eftir dramatíska endurkomu Körfubolti Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Sjá meira
Umboðsmaðurinn hefur staðið sig vel í vinnunni en þar með er ekki öll sagan sögð. Hann hefur sýnt á sér aðra hlið á bak við tjöldin og margir leikmanna hafa slæma sögu að segja af samskiptum sínum við hann. "Kan man få en dick pic i agent fee?" Elitspelarnas larm: Så har han utnyttjat oss som klienter. FOTBOLLSKANALEN GRANSKAR: Snapchatagenten. https://t.co/cbLRhDglxt pic.twitter.com/ZuHahVQXoK— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) June 27, 2023 Sænsku fjölmiðlarnir Fotbollskanalen og GP segja frá þessu og meðal annars frá því að umboðsmaðurinn hafi viljað fá typpamyndir af skjólstæðingum sínum í stað þess að taka laun fyrir störf sín. Umboðsmanninum er lýst sem venjulegum manni með gott fótboltaauga, en hann þykir vinnusamur og hefur reynst félögum vel í að finna ódýra leikmenn. Fyrirtæki hans veltir tugum milljóna á ári og hann hefur komið að mörgum félagsskiptum í efstu deildum í Svíþjóð. Tuttugu leikmenn sögðu sögu af umboðsmanninum og hvernig hann sendi óumbeðnar myndir af sjálfum sér og vildi fá kynferðislegar myndir af skjólstæðingum sínum í staðinn. Einn leikmaður sagðist hafa þolað þessa hegðun af því að þetta væri góður umboðsmaður sem hafði hjálpað leikmönnum. Hann sér eftir því að hafa ekki stoppað þetta fyrr en umboðsmaðurinn nýtti sér það að leikmenn vildu gera flest til að koma sér áfram á sínum ferli. Umboðsmaðurinn notaði sérstaklega samfélagsmiðilinn Snapchat til að senda myndir og skilaboð. Það fylgir sögunni að hann hefur hafnað öllum ásökunum og segir að leikmenn séu í ófrægingarherferð gegn sér. Hann sagðist líka hafa orðið fyrir fjárkúgun vegna þessa máls. View this post on Instagram A post shared by fotbollskanalen (@fotbollskanalen)
Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Grindavík á lífi eftir dramatíska endurkomu Körfubolti Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Sjá meira