Davíð Örn: Sama uppskrift og í síðasta leik Hjörvar Ólafsson skrifar 24. júní 2023 23:00 Davíð Örn Atlason var kampakátur með kvöldverkið. Vísir/Getty Davíð Örn Atlason lék vel í hægri bakvarðarstöðunni hjá Víkingi þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Stjörnunni í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Víkingsvellinum í kvöld. Auk þess að skila varnarvinnunni vel skoraði Davíð Örn fyrra mark Víkings í leiknum með góðum skalla eftir hornspyrnu Pablo Punyed. „Þetta var svolítið sama uppskrift og í sigrinum gegn Fram í síðasta leiknum fyrir landsleikjahléið. Við skorum tvö mörk á skömmum tíma og föllum svo kannski full aftarlega á völlinn eftir það. Okkur var sem betur fer ekki refsað fyrir það og héldum hreinu sem er mjög jákvætt. Fyrst og fremst er ég bara ánægður með að ná í þrjú stig og halda áfram á sigurbraut. Mér fannst við verða full flatir um miðjan seinni hálfleikinn en þrefalda skiptingin hækkaði orkustigið umtalsvert og þeir sem komu inn þar áttu góða innkomu sem skipti miklu máli við að landa þessum sigri,“ sagði Davíð Örn. „Valur að narta í hælana á okkur og við þurfum bara að halda áfram að einbeita okkur að því sem við erum að gera. Við þurfum að spila betur í lengri tíma en í síðustu tveimur leikjum og halda pressunni lengur á andstæðingum okkar. Það er hins vegar gott að komast aftur í takt eftir hléið og ná í sigur,“ sagði bakvörðurinn. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Auk þess að skila varnarvinnunni vel skoraði Davíð Örn fyrra mark Víkings í leiknum með góðum skalla eftir hornspyrnu Pablo Punyed. „Þetta var svolítið sama uppskrift og í sigrinum gegn Fram í síðasta leiknum fyrir landsleikjahléið. Við skorum tvö mörk á skömmum tíma og föllum svo kannski full aftarlega á völlinn eftir það. Okkur var sem betur fer ekki refsað fyrir það og héldum hreinu sem er mjög jákvætt. Fyrst og fremst er ég bara ánægður með að ná í þrjú stig og halda áfram á sigurbraut. Mér fannst við verða full flatir um miðjan seinni hálfleikinn en þrefalda skiptingin hækkaði orkustigið umtalsvert og þeir sem komu inn þar áttu góða innkomu sem skipti miklu máli við að landa þessum sigri,“ sagði Davíð Örn. „Valur að narta í hælana á okkur og við þurfum bara að halda áfram að einbeita okkur að því sem við erum að gera. Við þurfum að spila betur í lengri tíma en í síðustu tveimur leikjum og halda pressunni lengur á andstæðingum okkar. Það er hins vegar gott að komast aftur í takt eftir hléið og ná í sigur,“ sagði bakvörðurinn.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira