Man Utd leggur fram þriðja og seinasta boðið í Mount Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. júní 2023 12:01 Mason Mount gæti verið á leið til Manchester United. Craig Mercer/MB Media/Getty Images Manchester United mun í dag leggja fram sitt þriðja og líklega seinasta tilboð í enska landsliðsmanninn Mason Mount, leikmann Chelsea. Talið er að tilboðið muni hljóða upp á um 55 milljónir punda, sem samsvarar um 9,6 milljörðum króna. Þá er einnig talið að forráðamenn United muni hóta því að snúa baki við samnigaviðræðunum ef Chelsea hafnar tilboðinu. Mount á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Chelsea og því þykir forráðamönnum United 70 milljón punda verðmiðinn á leikmanninum of hár. Manchester-liðið hefur nú þegar lagt fram tvö tilboð í leikmanninn, það fyrra upp á 40 milljónir punda og það síðara upp á 50 milljónir. 🚨 Manchester United are set to submit third official bid in excess of £55m for Mason Mount. #MUFCSources feel this is going to be the final proposal after two bids rejected in the recent weeks.Man Utd want quick resolution — also, 100% agreed personal terms.More to follow. pic.twitter.com/DghgGwcI7F— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 23, 2023 Hinn 24 ára gamli Mason Mount hefur leikið allan sinn feril með Chelsea, ef frá eru talin tvö lánstímabil með Vitesse og Derby County. Hann hefur leikið 129 deildarleiki fyrir Lundúnaliðið og skorað í þeim 27 mörk. Þá á hann einnig að baki 36 leiki fyrir enska landsliðið þar sem hann hefur skorað fimm mörk. Enski boltinn Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira
Talið er að tilboðið muni hljóða upp á um 55 milljónir punda, sem samsvarar um 9,6 milljörðum króna. Þá er einnig talið að forráðamenn United muni hóta því að snúa baki við samnigaviðræðunum ef Chelsea hafnar tilboðinu. Mount á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Chelsea og því þykir forráðamönnum United 70 milljón punda verðmiðinn á leikmanninum of hár. Manchester-liðið hefur nú þegar lagt fram tvö tilboð í leikmanninn, það fyrra upp á 40 milljónir punda og það síðara upp á 50 milljónir. 🚨 Manchester United are set to submit third official bid in excess of £55m for Mason Mount. #MUFCSources feel this is going to be the final proposal after two bids rejected in the recent weeks.Man Utd want quick resolution — also, 100% agreed personal terms.More to follow. pic.twitter.com/DghgGwcI7F— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 23, 2023 Hinn 24 ára gamli Mason Mount hefur leikið allan sinn feril með Chelsea, ef frá eru talin tvö lánstímabil með Vitesse og Derby County. Hann hefur leikið 129 deildarleiki fyrir Lundúnaliðið og skorað í þeim 27 mörk. Þá á hann einnig að baki 36 leiki fyrir enska landsliðið þar sem hann hefur skorað fimm mörk.
Enski boltinn Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira