Byrjunarliðið gegn Portúgal: Aron Einar úti en Arnór Ingvi inn Valur Páll Eiríksson skrifar 20. júní 2023 17:33 Byrjunarlið Íslands gegn Portúgal. Vísir/Hulda Margrét Åge Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta gerir eina breytingu á byrjunarliði Íslands fyrir leik liðsins við Portúgal í undankeppni EM 2024 sem hefst á Laugardalsvelli klukkan 18:45. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson meiddist í upphitun fyrir leik Íslands og Slóvakíu á laugardaginn var og byrjar á varamannabekknum. Ein breyting er gerð á liði Ísland sem byrjaði gegn Slóvakíu. Alfons Sampsted fer á varamannabekkinn og Arnór Ingvi Traustason kemur inn í byrjunarliðið. Valgeir Lunddal Friðriksson kom á síðustu stundu inn fyrir meiddan Aron Einar á laugardaginn en hann færist úr vinstri bakverði yfir í þann hægri. Guðlaugur Victor Pálsson færist af miðjunni og niður í miðvörð á meðan Hörður Björgvin Magnússon fer úr miðverði í vinstri bakvörðinn. Arnór Ingvi tekur sér stöðu á miðjunni. Samkvæmt UEFA.com eru Arnór Ingvi, Willum Þór Willumsson og Jóhann Berg Guðmundsson á miðju Íslands í uppstillingunni 4-3-3, með Albert Guðmundsson á hægri kanti. Á sömu síðu var liðinu stillt upp með svipuðum hætti á laugardag. Albert Guðmundsson var þá skráður á hægri kanti en spilaði sem framherji og Willum var á kantinum í 4-4-2. Áhugavert verður að sjá hvort er ofan á gegn sterku liði Portúgals í dag. Beina textalýsingu frá leik Íslands og Portúgal má nálgast hér. Byrjunarlið Íslands Markvörður: Rúnar Alex Rúnarsson Hægri bakvörður: Valgeir Lunddal Friðriksson Miðvörður: Guðlaugur Victor Pálsson Miðvörður: Sverrir Ingi Ingason Vinstri bakvörður: Hörður Björgvin Magnússon Hægri kantmaður: Albert Guðmundsson Miðjumaður: Willum Þór Willumsson Miðjumaður: Arnór Ingvi Traustason Miðjumaður: Jóhann Berg Guðmundsson Vinstri kantmaður: Jón Dagur Þorsteinsson Framherji: Alfreð Finnbogason Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson meiddist í upphitun fyrir leik Íslands og Slóvakíu á laugardaginn var og byrjar á varamannabekknum. Ein breyting er gerð á liði Ísland sem byrjaði gegn Slóvakíu. Alfons Sampsted fer á varamannabekkinn og Arnór Ingvi Traustason kemur inn í byrjunarliðið. Valgeir Lunddal Friðriksson kom á síðustu stundu inn fyrir meiddan Aron Einar á laugardaginn en hann færist úr vinstri bakverði yfir í þann hægri. Guðlaugur Victor Pálsson færist af miðjunni og niður í miðvörð á meðan Hörður Björgvin Magnússon fer úr miðverði í vinstri bakvörðinn. Arnór Ingvi tekur sér stöðu á miðjunni. Samkvæmt UEFA.com eru Arnór Ingvi, Willum Þór Willumsson og Jóhann Berg Guðmundsson á miðju Íslands í uppstillingunni 4-3-3, með Albert Guðmundsson á hægri kanti. Á sömu síðu var liðinu stillt upp með svipuðum hætti á laugardag. Albert Guðmundsson var þá skráður á hægri kanti en spilaði sem framherji og Willum var á kantinum í 4-4-2. Áhugavert verður að sjá hvort er ofan á gegn sterku liði Portúgals í dag. Beina textalýsingu frá leik Íslands og Portúgal má nálgast hér. Byrjunarlið Íslands Markvörður: Rúnar Alex Rúnarsson Hægri bakvörður: Valgeir Lunddal Friðriksson Miðvörður: Guðlaugur Victor Pálsson Miðvörður: Sverrir Ingi Ingason Vinstri bakvörður: Hörður Björgvin Magnússon Hægri kantmaður: Albert Guðmundsson Miðjumaður: Willum Þór Willumsson Miðjumaður: Arnór Ingvi Traustason Miðjumaður: Jóhann Berg Guðmundsson Vinstri kantmaður: Jón Dagur Þorsteinsson Framherji: Alfreð Finnbogason
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira