Kostnaður við rafbyssurnar áætlaður 54 milljónir króna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. júní 2023 08:33 Vörur Axon eru notaðar af löggæsluyfirvöldum víða um heim. Samkvæmt þeim upplýsingum sem Ríkiskaup hafa um fyrirhuguð kaup Ríkislögreglustjóra á rafbyssum fela fyrstu kaup í sér 120 rafbyssur fyrir um 54 milljónir króna án virðisaukaskatts. Frá þessu greinir Heimildin og vitnar í skrifleg svör starfandi forstjóra Ríkiskaupa. Vísir hafði áður greint frá því að til stæði að kaupa 120 rafbyssur til að byrja með en ekki fengust upplýsingar um kostnað við kaupinn þar sem markaðskönnun stóð þá yfir. Aðeins eitt fyrirtæki gaf sig fram við umrædda könnun Ríkiskaupa á Evrópska efnahagssvæðinu varðandi fyrirhuguð rafbyssukaup. Um er að ræða fyrirtækið Landstjörnuna ehf, sem Heimildin segir vera með umboðið fyrir rafbyssur frá Axon. Axon hét áður TASER International og er einn stærsti framleiðandi rafbyssa í heiminum. Heimildin hefur eftir Gunnari Herði Garðarssyni, upplýsingafulltrúa Ríkislögreglustjóra, að viðræður standi yfir við Landstjörnuna en ekkert sé fast í hendi. Huga þurfi að því meðal annars hvernig þjálfun lögreglumanna verði háttað og hvort semja þurfi við annan aðila en Landstjörnuna vegna þess. Lögreglan Rafbyssur Mest lesið Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Fleiri fréttir „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Sjá meira
Frá þessu greinir Heimildin og vitnar í skrifleg svör starfandi forstjóra Ríkiskaupa. Vísir hafði áður greint frá því að til stæði að kaupa 120 rafbyssur til að byrja með en ekki fengust upplýsingar um kostnað við kaupinn þar sem markaðskönnun stóð þá yfir. Aðeins eitt fyrirtæki gaf sig fram við umrædda könnun Ríkiskaupa á Evrópska efnahagssvæðinu varðandi fyrirhuguð rafbyssukaup. Um er að ræða fyrirtækið Landstjörnuna ehf, sem Heimildin segir vera með umboðið fyrir rafbyssur frá Axon. Axon hét áður TASER International og er einn stærsti framleiðandi rafbyssa í heiminum. Heimildin hefur eftir Gunnari Herði Garðarssyni, upplýsingafulltrúa Ríkislögreglustjóra, að viðræður standi yfir við Landstjörnuna en ekkert sé fast í hendi. Huga þurfi að því meðal annars hvernig þjálfun lögreglumanna verði háttað og hvort semja þurfi við annan aðila en Landstjörnuna vegna þess.
Lögreglan Rafbyssur Mest lesið Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Fleiri fréttir „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Sjá meira