Malasíska ríkið uggandi vegna flugslysagríns Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. júní 2023 21:37 Bandaríkjamaðurinn Jocelyn Chia ólst upp í Singapúr. Getty/Michael S. Schwartz Stjórnvöld í Malasíu hafa óskað eftir liðsinni alþjóðalögreglunnar Interpol við að lýsa eftir bandarískum uppistandara sem gantaðist að flugslysum Malaysian Airlines í uppistandi sínu sem hún birti á veraldarvefnum í síðustu viku. Verið er að rannsaka bandaríska uppistandarann Jocelyn Chia vegna hvatningar til lögbrots og móðgandi myndefni í tengslum við myndbrot úr uppistandi hennar sem hún birti á samfélagsmiðlinum TikTok. Í myndskeiðinu gantast hún að Malaysian Airlines flugfélaginu í samhengi við vinalegan ríg Singapúr og Malasíu, en Chia er uppalin í Singapúr. Hún segir Singapúr orðið að fyrsta heims ríki meðan Malasía teljist enn vera þróunarríki og að flugvélar Malaysia geti ekki flogið. „Eru hvörf Malaysian Airlines flugvéla sem sagt ekki fyndin? Sumt grín flýgur ekki,“ er meðal þess sem hún sagði. Flugvél Malaysian Airlines, í flugi MH370 árið 2014, hvarf skömmu eftir brottför og hefur enn ekki fundist þrátt fyrir fjögurra ára leit. Fram kemur í frétt BBC að myndskeiðið hafi ollið uppnámi og mótmælum í Malasíu og var fjarlægt af TikTok. Vivian Balakrishnan, utanríkisráðherra Singapúr, bað Malasíska ríkið afsökunar fyrir „hræðilegar staðhæfingar“ uppistandarans. Chia sagðist standa með því gríni sem hún gerði að Malasíu í samtali við CNN. Fréttin hefur verið uppfærð. Bandaríkin Malasía Uppistand Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira
Verið er að rannsaka bandaríska uppistandarann Jocelyn Chia vegna hvatningar til lögbrots og móðgandi myndefni í tengslum við myndbrot úr uppistandi hennar sem hún birti á samfélagsmiðlinum TikTok. Í myndskeiðinu gantast hún að Malaysian Airlines flugfélaginu í samhengi við vinalegan ríg Singapúr og Malasíu, en Chia er uppalin í Singapúr. Hún segir Singapúr orðið að fyrsta heims ríki meðan Malasía teljist enn vera þróunarríki og að flugvélar Malaysia geti ekki flogið. „Eru hvörf Malaysian Airlines flugvéla sem sagt ekki fyndin? Sumt grín flýgur ekki,“ er meðal þess sem hún sagði. Flugvél Malaysian Airlines, í flugi MH370 árið 2014, hvarf skömmu eftir brottför og hefur enn ekki fundist þrátt fyrir fjögurra ára leit. Fram kemur í frétt BBC að myndskeiðið hafi ollið uppnámi og mótmælum í Malasíu og var fjarlægt af TikTok. Vivian Balakrishnan, utanríkisráðherra Singapúr, bað Malasíska ríkið afsökunar fyrir „hræðilegar staðhæfingar“ uppistandarans. Chia sagðist standa með því gríni sem hún gerði að Malasíu í samtali við CNN. Fréttin hefur verið uppfærð.
Bandaríkin Malasía Uppistand Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira