Vinícius fetar í fótspor Ronaldo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2023 23:01 Hefur leikið sinn síðasta leik í treyju nr. 20. David S. Bustamante/Getty Images Brasilíski framherjinn Vinícius Júnior mun feta í fótspor Cristiano Ronaldo á komandi tímabili í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Vini Jr., eins og hann er kallaður, mun nefnilega klæðast treyju númer 7 hjá stórveldinu Real Madríd. Hinn 22 ára gamli Vini Jr. var frábær á síðustu leiktíð og er algjör lykilleikmaður í liði Real Madríd. Talið er að hann geti orðið einn af bestu leikmönnum heims áður en langt um líður, ef hann er það ekki nú þegar. Vinicius Jr has been named as Real Madrid's new No.7 He's in some fine company 7 #BBCFootball pic.twitter.com/P0YrIlSool— Match of the Day (@BBCMOTD) June 12, 2023 Framherjinn hefur borið töluna 20 á bakinu en nú hefur Real Madríd ákveðið að auka pressuna á kauða með því að gefa honum hið goðsagnakennda númer 7. Hann fetar þar með í fótspor Raúl og Cristiano Ronaldo en báðir eru lifandi goðsagnir hjá Real í dag. Sá síðasti til að klæðast treyju númer 7 hjá félaginu var Eden Hazard en belgíski vængmaðurinn rifti samningnum sínum við félagið nýverið og er án félags í dag. Forráðamenn Real vonast eflaust til að Vini Jr. muni minna meira á Ronaldo heldur en Hazard á komandi árum. 7 pic.twitter.com/xFCzKFC5Df— Vini Jr. (@vinijr) June 12, 2023 Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Vini Jr. var frábær á síðustu leiktíð og er algjör lykilleikmaður í liði Real Madríd. Talið er að hann geti orðið einn af bestu leikmönnum heims áður en langt um líður, ef hann er það ekki nú þegar. Vinicius Jr has been named as Real Madrid's new No.7 He's in some fine company 7 #BBCFootball pic.twitter.com/P0YrIlSool— Match of the Day (@BBCMOTD) June 12, 2023 Framherjinn hefur borið töluna 20 á bakinu en nú hefur Real Madríd ákveðið að auka pressuna á kauða með því að gefa honum hið goðsagnakennda númer 7. Hann fetar þar með í fótspor Raúl og Cristiano Ronaldo en báðir eru lifandi goðsagnir hjá Real í dag. Sá síðasti til að klæðast treyju númer 7 hjá félaginu var Eden Hazard en belgíski vængmaðurinn rifti samningnum sínum við félagið nýverið og er án félags í dag. Forráðamenn Real vonast eflaust til að Vini Jr. muni minna meira á Ronaldo heldur en Hazard á komandi árum. 7 pic.twitter.com/xFCzKFC5Df— Vini Jr. (@vinijr) June 12, 2023
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira