Varað við grófu svindli vegna Messi-æðis í Kína Sindri Sverrisson skrifar 12. júní 2023 12:30 Kínverskir aðdáendur biðu spenntir eftir komu argentínska landsliðsins, og sérstaklega Lionels Messi, í Peking. Getty/Lintao Zhang Mörg hundruð manns biðu fyrir utan hótelið sem Lionel Messi gisti á í Peking í nótt, í von um að berja argentínska knattspyrnugoðið augum. Lögregla hefur hins vegar varað við grófu svindli í tengslum við komu hans. Messi er mættur til Kína vegna vináttulandsleiks Argentínu og Ástralíu sem fram fer á fimmtudaginn. Mikil eftirspurn er eftir miðum á leikinn en þeir voru seldir fyrir á bilinu 11.000 til 93.000 krónur, en hafa verið endurseldir á allt að 350.000 krónur. Hins vegar er mikið meira um að óprúttnir aðilar reyni að hagnast á æðinu í kringum Messi, sem hefur unnið Gullboltann sjö sinnum og er ríkjandi heimsmeistari með Argentínu. Lionel Messi stígur út úr flugvél argentínska landsliðsins eftir lendingu í Peking.Getty Til að mynda hafa þeir lofað að fólk megi hitta Messi fyrir andvirði um sex milljóna króna, og grínaðist lögreglan í Peking með þetta á samfélagsmiðlinum Weibo og skrifaði: „Ef að það er hægt að svindla á þér fyrir 300.000 júan þá lyftum við bara glasi þér til heiðurs.“ Einnig hefur verið boðið upp á gervimiða á leikinn fyrir 100.000 krónur, VIP-pakka með áritraði treyju og mynd fyrir 150.000 krónur, og að fá Messi til að tala vel um eitthvað ákveðið fyrirtæki í beinni útsendingu fyrir tæplega milljarð króna, svo dæmi séu tekin. Leikur Argentínu gegn Ástralíu verður fyrsti leikur Messi eftir að hann gekk í raðir bandaríska félagsins Inter Miami frá PSG á dögunum. Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Sjá meira
Messi er mættur til Kína vegna vináttulandsleiks Argentínu og Ástralíu sem fram fer á fimmtudaginn. Mikil eftirspurn er eftir miðum á leikinn en þeir voru seldir fyrir á bilinu 11.000 til 93.000 krónur, en hafa verið endurseldir á allt að 350.000 krónur. Hins vegar er mikið meira um að óprúttnir aðilar reyni að hagnast á æðinu í kringum Messi, sem hefur unnið Gullboltann sjö sinnum og er ríkjandi heimsmeistari með Argentínu. Lionel Messi stígur út úr flugvél argentínska landsliðsins eftir lendingu í Peking.Getty Til að mynda hafa þeir lofað að fólk megi hitta Messi fyrir andvirði um sex milljóna króna, og grínaðist lögreglan í Peking með þetta á samfélagsmiðlinum Weibo og skrifaði: „Ef að það er hægt að svindla á þér fyrir 300.000 júan þá lyftum við bara glasi þér til heiðurs.“ Einnig hefur verið boðið upp á gervimiða á leikinn fyrir 100.000 krónur, VIP-pakka með áritraði treyju og mynd fyrir 150.000 krónur, og að fá Messi til að tala vel um eitthvað ákveðið fyrirtæki í beinni útsendingu fyrir tæplega milljarð króna, svo dæmi séu tekin. Leikur Argentínu gegn Ástralíu verður fyrsti leikur Messi eftir að hann gekk í raðir bandaríska félagsins Inter Miami frá PSG á dögunum.
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn