Fyrrum leikmaður Arsenal og United á bekknum á morgun Jón Már Ferro skrifar 9. júní 2023 22:56 Henrikh Mkhitaryan, fyrrum leikmaður Arsenal og Manchester United, verður að öllum líkindum á varamannabekknum á morgun þegar Inter Milan mætir Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. vísir/getty Samkvæmt ítalska miðlinum Gazzetta dello sport verður sóknarsinnaði miðjumaður Inter Milan, Henrikh Mkhitaryan, á bekknum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á morgun. Mkhitaryan er fyrrum leikmaður Arsenal og Manchester United. Mkhitaryan hefur verið meiddur undanfarnar vikur og verður að öllum líkindum ekki í byrjunarliðinu á morgun þrátt fyrir að hafa æft með Inter-liðinu í dag. Þjálfari liðsins, Simone Insaghi, segist taka ákvörðunina í rólegheitum en hann þyrfti á öllum í hundrað prósent standi á morgun. „Við þurfum að spila með hjartanu allan leikinn. Líka þegar við munum eiga í erfiðleikum. Mkhitaryan? Hann lítur ágætlega út en er ekki hundrað prósent klár,“ segir Simone Insaghi, þjálfari Inter Milan. „Tilfinningarnar fyrir svona leik eru yndislegar. Við höfum engu að tapa í þessum úrslitaleik. Við erum að njóta augnabliksins en við viljum ekki láta staðar numið hér,“ segir Insaghi. „Markmiðið er að spila úrslitaleikinn á eins góðan hátt og mögulegt er. Við höfum ekki hlustað á gagnrýnisraddir og satt að segja höfum við ekki spáð mikið í þennan leik. Við erum ekki rólegir og vitum að við verðum að berjast allan leikinn gegn besta liði heims. Við berum mikla virðingu fyrir Manchester City en ég held að þeir beri líka virðingu fyrir okkur. Á morgun verður þetta ellefu á móti ellefu og við ætlum að selja okkur dýrt,“ segir Insaghi. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Úrslitaleikurinn gegn Inter verði erfiðari fyrir City en gegn Man United Sparkspekingurinn Paul Merson segir að ítalska liðið Inter Milan verði erfiðara próf fyrir Englandsmeistara Manchester City á leið þeirra að þrennunni eftirsóttu. Inter og City mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. 9. júní 2023 14:02 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Sjá meira
Mkhitaryan hefur verið meiddur undanfarnar vikur og verður að öllum líkindum ekki í byrjunarliðinu á morgun þrátt fyrir að hafa æft með Inter-liðinu í dag. Þjálfari liðsins, Simone Insaghi, segist taka ákvörðunina í rólegheitum en hann þyrfti á öllum í hundrað prósent standi á morgun. „Við þurfum að spila með hjartanu allan leikinn. Líka þegar við munum eiga í erfiðleikum. Mkhitaryan? Hann lítur ágætlega út en er ekki hundrað prósent klár,“ segir Simone Insaghi, þjálfari Inter Milan. „Tilfinningarnar fyrir svona leik eru yndislegar. Við höfum engu að tapa í þessum úrslitaleik. Við erum að njóta augnabliksins en við viljum ekki láta staðar numið hér,“ segir Insaghi. „Markmiðið er að spila úrslitaleikinn á eins góðan hátt og mögulegt er. Við höfum ekki hlustað á gagnrýnisraddir og satt að segja höfum við ekki spáð mikið í þennan leik. Við erum ekki rólegir og vitum að við verðum að berjast allan leikinn gegn besta liði heims. Við berum mikla virðingu fyrir Manchester City en ég held að þeir beri líka virðingu fyrir okkur. Á morgun verður þetta ellefu á móti ellefu og við ætlum að selja okkur dýrt,“ segir Insaghi.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Úrslitaleikurinn gegn Inter verði erfiðari fyrir City en gegn Man United Sparkspekingurinn Paul Merson segir að ítalska liðið Inter Milan verði erfiðara próf fyrir Englandsmeistara Manchester City á leið þeirra að þrennunni eftirsóttu. Inter og City mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. 9. júní 2023 14:02 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Sjá meira
Úrslitaleikurinn gegn Inter verði erfiðari fyrir City en gegn Man United Sparkspekingurinn Paul Merson segir að ítalska liðið Inter Milan verði erfiðara próf fyrir Englandsmeistara Manchester City á leið þeirra að þrennunni eftirsóttu. Inter og City mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. 9. júní 2023 14:02