Messi staðfestir skiptin til Inter Miami Smári Jökull Jónsson skrifar 7. júní 2023 20:27 Lionel Messi hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Paris Saint-Germain Vísir/Getty Lionel Messi hefur nú staðfest að hann sé orðinn leikmaður Inter Miami. Bandaríska liðið hefur sömuleiðis staðfest komu Messi á Twitter. Messi hefur leiki með franska liðinu PSG síðustu tvö árin en ljóst var fyrir nokkru síðan að hann yrði ekki áfram í Frakklandi. Hann hefur verið orðaður við félagaskipti í Sádiarabísku-deildina sem og endurkomu til Barcelona. „Þetta er 100% klárt, ég fer til Inter Miami,“ sagði Messi í viðtali við spænska fjölmiðilinn Mundo fyrr í kvöld. pic.twitter.com/pgu2mE7zlY— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) June 7, 2023 Í kjölfar þess að félagaskiptin voru staðfest hækkaði miðaverð á leiki liðs Inter Miami. Nú er til dæmis ódýrara að kaupa sér miða á þriðja leik Denver Nuggets og Miami Heat í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar heldur en á leik Inter Miami og Cruz Azul sem sumir telja að verði fyrsti leikur Messi í MLS-deildinni. Í viðtalinu í kvöld kom einnig í ljós að viðræður Messi og Barcelona fóru vissulega fram en að spænska deildin hafi verið treg til að samþykkja mögulegan samning hans. „Augljóslega var ég vongóður um að ég gæti snúið aftur til Barcelona, en eftir það sem gerðist og hvernig ég fór þá vildi ég ekki fara í gegnum sömu hlutina og skilja framtíð mína eftir í höndum annarra. Ég varð að taka mína eigin ákvörðun og hugsa um mig og fjölskyldu mína. Ég tók þá ákvörðun að fara til Miami,“ sagði Messi David Beckham er eigandi Inter Miami og hefur nú landað þeim knattspyrnumanni sem flestir telja besta leikmann sögunnar í MLS-deildina. Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Messi valdi Miami Argentínski snillingurinn Lionel Messi mun ganga í raðir bandaríska MLS-liðsins Inter Miami. 7. júní 2023 14:00 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Messi hefur leiki með franska liðinu PSG síðustu tvö árin en ljóst var fyrir nokkru síðan að hann yrði ekki áfram í Frakklandi. Hann hefur verið orðaður við félagaskipti í Sádiarabísku-deildina sem og endurkomu til Barcelona. „Þetta er 100% klárt, ég fer til Inter Miami,“ sagði Messi í viðtali við spænska fjölmiðilinn Mundo fyrr í kvöld. pic.twitter.com/pgu2mE7zlY— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) June 7, 2023 Í kjölfar þess að félagaskiptin voru staðfest hækkaði miðaverð á leiki liðs Inter Miami. Nú er til dæmis ódýrara að kaupa sér miða á þriðja leik Denver Nuggets og Miami Heat í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar heldur en á leik Inter Miami og Cruz Azul sem sumir telja að verði fyrsti leikur Messi í MLS-deildinni. Í viðtalinu í kvöld kom einnig í ljós að viðræður Messi og Barcelona fóru vissulega fram en að spænska deildin hafi verið treg til að samþykkja mögulegan samning hans. „Augljóslega var ég vongóður um að ég gæti snúið aftur til Barcelona, en eftir það sem gerðist og hvernig ég fór þá vildi ég ekki fara í gegnum sömu hlutina og skilja framtíð mína eftir í höndum annarra. Ég varð að taka mína eigin ákvörðun og hugsa um mig og fjölskyldu mína. Ég tók þá ákvörðun að fara til Miami,“ sagði Messi David Beckham er eigandi Inter Miami og hefur nú landað þeim knattspyrnumanni sem flestir telja besta leikmann sögunnar í MLS-deildina.
Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Messi valdi Miami Argentínski snillingurinn Lionel Messi mun ganga í raðir bandaríska MLS-liðsins Inter Miami. 7. júní 2023 14:00 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Messi valdi Miami Argentínski snillingurinn Lionel Messi mun ganga í raðir bandaríska MLS-liðsins Inter Miami. 7. júní 2023 14:00