Segir að Messi ákveði sig í næstu viku Smári Jökull Jónsson skrifar 5. júní 2023 06:00 Xavi segir að Lionel Messi muni ákveða framtíð sína í næstu viku. Vísir/Getty Xavi Hernandez, knattspyrnustjóri Barcelona, muni ákveða framtíð sína í næstu viku. Messi hefur verið orðaður við endurkomu til Katalóníu. Framtíð Lionel Messi er óljós en á hreinu er að hann mun ekki leika áfram með franska liðinu PSG. Orðrómar hafa verið í gangi til lengri tíma um endurkomu til Barcelona þar sem hann lék á árunum 2004-2021. Þá hefur verið greint frá áhuga Al-Hilal í Sádi Arabíu en Messi er sendiherra ferðamála fyrir Visit Saudi-Arabia. Xavi Hernandez, knattspyrnustjóri Barcelona og samherji Messi til margra ára, greindi frá því í viðtali við spænska fjölmiðilinn Mundo Deportivo, að Messi myndi taka ákvörðun um framtíð sína í næstu viku. „Hann sagði mér að hann vill ákveða sig í næstu viku. Nú þurfum við að leyfa honum að vera í friði,“ sagði Xavi í viðtalinu. „Nú eru tvö hundruð mismunandi sögur í gangi. Mér finnst hann hafa getuna til að halda áfram á hæsta stigi. Ef hann kemur til Barca, sem allir Katalónar óska sér, þá standa dyrnar opnar.“ Barça director Mateu Alemany on Leo Messi: There are a lot of things that need to be considered regarding Messi, including La Liga's approval . #FCB No details can be given until this issue is resolved. We are waiting . pic.twitter.com/wbNYglV1rr— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 4, 2023 Xavi og Messi spiluðu saman hjá Barcelona í tíu ár og Xavi er ekki í neinum vafa um að Messi passar enn inn í hugmyndafræði Katalóníufélagsins. „Ég veit að hann mun hjálpa okkur ef hann ákveður að koma. Hann getur aðlagað sig að mörgum stöðum. Hann getur spilað á kantinum, sem miðjumaður eða sem fölsk nía líkt og hann hefur gert allt sitt líf.“ Spænski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Framtíð Lionel Messi er óljós en á hreinu er að hann mun ekki leika áfram með franska liðinu PSG. Orðrómar hafa verið í gangi til lengri tíma um endurkomu til Barcelona þar sem hann lék á árunum 2004-2021. Þá hefur verið greint frá áhuga Al-Hilal í Sádi Arabíu en Messi er sendiherra ferðamála fyrir Visit Saudi-Arabia. Xavi Hernandez, knattspyrnustjóri Barcelona og samherji Messi til margra ára, greindi frá því í viðtali við spænska fjölmiðilinn Mundo Deportivo, að Messi myndi taka ákvörðun um framtíð sína í næstu viku. „Hann sagði mér að hann vill ákveða sig í næstu viku. Nú þurfum við að leyfa honum að vera í friði,“ sagði Xavi í viðtalinu. „Nú eru tvö hundruð mismunandi sögur í gangi. Mér finnst hann hafa getuna til að halda áfram á hæsta stigi. Ef hann kemur til Barca, sem allir Katalónar óska sér, þá standa dyrnar opnar.“ Barça director Mateu Alemany on Leo Messi: There are a lot of things that need to be considered regarding Messi, including La Liga's approval . #FCB No details can be given until this issue is resolved. We are waiting . pic.twitter.com/wbNYglV1rr— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 4, 2023 Xavi og Messi spiluðu saman hjá Barcelona í tíu ár og Xavi er ekki í neinum vafa um að Messi passar enn inn í hugmyndafræði Katalóníufélagsins. „Ég veit að hann mun hjálpa okkur ef hann ákveður að koma. Hann getur aðlagað sig að mörgum stöðum. Hann getur spilað á kantinum, sem miðjumaður eða sem fölsk nía líkt og hann hefur gert allt sitt líf.“
Spænski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira