Gröf Vivienne Westwood vanhelguð Magnús Jochum Pálsson skrifar 29. maí 2023 14:53 Vivienne Westwood hafði gríðarleg áhrif á tískuheiminn á sínum langa ferli. Getty/Vittorio Zunino Gröf hinnar goðsagnakenndu Vivienne Westwood, sem lést á síðasta ári, var vanhelguð þegar stóru blómakeri, sem skreytti grafreit hennar, var stolið. Fjöldi fólks hefur lýst yfir hneykslan sinni vegna þjófnaðarins. Lafði Vivienne Westwood, tískugoðsögn og einn áhrifamesti fatahönnuður samtímans, lést í desember á síðasta ári, 81 árs að aldri. Grafreitur hennar er staðsettur í Tintwistle-þorpi í Derbyshire og er gröfinni haldið við af blómasölum á svæðinu. Á sunnudaginn kom Anja Norris, blómasali, að grafreitnum til að sinna honum en uppgötvaði þá að stóru blómakeri sem skreytti gröf hennar hafði verið stolið. Norris sem rekur blómaþjónustu í Glossop, nærliggjandi þorpi, lýsti yfir viðbjóð sínum á athæfinu. Hér má sjá blómakerið sem var stolið nýlega.Facebook „Þetta er svo mikil vanvirðing, ég vona að þau skili því,“ sagði Anja um kerið í viðtali við BBC. „Ég botna ekkert í þessu, gröfin er mjög vinsæl meðal fólks og þorpsbúa sem heimsækja hana til að votta virðingu sína,“ bætti hún við. Talið er að blómakerinu hafi verið stolið einhvern tímann á síðustu tveimur vikum en Norris segir að vegna þyngdar kersins hljóti þjófarnir að hafa ferjað það með bíl. Ekki er búið að hafa samband við lögreglu þar sem þorpsbúar vilja gefa þjófunum tækifæri á að skila því áður en verðir laganna rannsaka málið. Bretland Tíska og hönnun Tengdar fréttir Vivienne Westwood er látin Vivienne Westwood, einn áhrifamesti fatahönnuður samtímans, er látin. Hún varð 81 árs gömul. 29. desember 2022 21:29 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ Sjá meira
Lafði Vivienne Westwood, tískugoðsögn og einn áhrifamesti fatahönnuður samtímans, lést í desember á síðasta ári, 81 árs að aldri. Grafreitur hennar er staðsettur í Tintwistle-þorpi í Derbyshire og er gröfinni haldið við af blómasölum á svæðinu. Á sunnudaginn kom Anja Norris, blómasali, að grafreitnum til að sinna honum en uppgötvaði þá að stóru blómakeri sem skreytti gröf hennar hafði verið stolið. Norris sem rekur blómaþjónustu í Glossop, nærliggjandi þorpi, lýsti yfir viðbjóð sínum á athæfinu. Hér má sjá blómakerið sem var stolið nýlega.Facebook „Þetta er svo mikil vanvirðing, ég vona að þau skili því,“ sagði Anja um kerið í viðtali við BBC. „Ég botna ekkert í þessu, gröfin er mjög vinsæl meðal fólks og þorpsbúa sem heimsækja hana til að votta virðingu sína,“ bætti hún við. Talið er að blómakerinu hafi verið stolið einhvern tímann á síðustu tveimur vikum en Norris segir að vegna þyngdar kersins hljóti þjófarnir að hafa ferjað það með bíl. Ekki er búið að hafa samband við lögreglu þar sem þorpsbúar vilja gefa þjófunum tækifæri á að skila því áður en verðir laganna rannsaka málið.
Bretland Tíska og hönnun Tengdar fréttir Vivienne Westwood er látin Vivienne Westwood, einn áhrifamesti fatahönnuður samtímans, er látin. Hún varð 81 árs gömul. 29. desember 2022 21:29 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ Sjá meira
Vivienne Westwood er látin Vivienne Westwood, einn áhrifamesti fatahönnuður samtímans, er látin. Hún varð 81 árs gömul. 29. desember 2022 21:29