Vivienne Westwood er látin Árni Sæberg skrifar 29. desember 2022 21:29 Vivienne Westwood er látin. Samir Hussein/Getty Vivienne Westwood, einn áhrifamesti fatahönnuður samtímans, er látin. Hún varð 81 árs gömul. Í tilkynningu á Twittersíðu Westwood segir að hún hafi látist í faðmi fjölskyldu sinnar á heimili hennar í Lundúnum. 29th December 2022. Vivienne Westwood died today, peacefully and surrounded by her family, in Clapham, South London.The world needs people like Vivienne to make a change for the better. pic.twitter.com/YQwVixYUrV— Vivienne Westwood (@FollowWestwood) December 29, 2022 Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að hún hafi skotist upp á stjörnuhimininn á áttunda áratug síðustu aldar. Hún varð fljótt þekkt fyrir að hanna föt í anda pönksins og nýbylgjunnar sem riðu röftum í Englandi á áttunda áratugnum. „Ég mun halda áfram með Vivienne í hjarta mínu. Við unnum saman allt til endaloka og hún hefur gefið mér nægan efnivið til að halda áfram,“ er haft eftir Andreas Kronthaler, eiginmanni hennar og samstarfsmanni. Tíska og hönnun England Andlát Bretland Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
Í tilkynningu á Twittersíðu Westwood segir að hún hafi látist í faðmi fjölskyldu sinnar á heimili hennar í Lundúnum. 29th December 2022. Vivienne Westwood died today, peacefully and surrounded by her family, in Clapham, South London.The world needs people like Vivienne to make a change for the better. pic.twitter.com/YQwVixYUrV— Vivienne Westwood (@FollowWestwood) December 29, 2022 Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að hún hafi skotist upp á stjörnuhimininn á áttunda áratug síðustu aldar. Hún varð fljótt þekkt fyrir að hanna föt í anda pönksins og nýbylgjunnar sem riðu röftum í Englandi á áttunda áratugnum. „Ég mun halda áfram með Vivienne í hjarta mínu. Við unnum saman allt til endaloka og hún hefur gefið mér nægan efnivið til að halda áfram,“ er haft eftir Andreas Kronthaler, eiginmanni hennar og samstarfsmanni.
Tíska og hönnun England Andlát Bretland Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira