Hetja Everton segist ekki vera nein hetja Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. maí 2023 23:00 Abdoulaye Doucoure bjargaði Everton frá falli í dag. Naomi Baker/Getty Images Abdoulaye Doucoure var hetja dagsins þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Everton gegn Bournemouth í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Markið tryggði liðinu ekki bara sigur í leiknum, heldur einnig áframhaldandi veru í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. „Þetta var risaleikur fyrir okkur. Við erum svo glaðir og það er erfitt að lýsa því hvernig okkur líður núna. Við börðumst allt tímabilið til að geta keppt og bjargað félaginu okkar,“ sagði Doucoure að leik loknum. „Við gáfum allt sem við áttum í dag. Þetta var ekki okkar besti leikur, en við gáfum allt í þetta og uppskárum úrslit eftir því.“ Markið sem Doucoure skoraði var afar glæsilegt. Boltinn skoppaði þá út fyrir teig þar sem Malímaðurinn var mættur og hamraði honum viðstöðulaust í netið. „Ég er alltaf að leita að seinni boltanum. Ég vissi að ég þyrfti að skjóta eins fast og ég gæti og hitta markið. Ég þakka guði fyrir að hann hafi farið inn. Það var ótrúleg tilfinning.“ Hann segir þó mikilvægt að hann og aðrir leikmenn Everton fari ekki fram úr sér eftir sigurinn. „Við megum ekki fara fram úr okkur. Ég er engin hetja. Enginn okkar er það. Við vinnum og spilum fyrir Everton og við þurfum að vera miklu betri. Við þurfum að átta okkur á þeim mistökum sem við gerðum á þessu tímabili. Í dag sýndu allir mikla ástríðu, en á næsta tímabili þurfum við að koma sterkari til baka og koma Everton ofar í töflunni,“ sagði Doucoure að lokum. Enski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Sjá meira
„Þetta var risaleikur fyrir okkur. Við erum svo glaðir og það er erfitt að lýsa því hvernig okkur líður núna. Við börðumst allt tímabilið til að geta keppt og bjargað félaginu okkar,“ sagði Doucoure að leik loknum. „Við gáfum allt sem við áttum í dag. Þetta var ekki okkar besti leikur, en við gáfum allt í þetta og uppskárum úrslit eftir því.“ Markið sem Doucoure skoraði var afar glæsilegt. Boltinn skoppaði þá út fyrir teig þar sem Malímaðurinn var mættur og hamraði honum viðstöðulaust í netið. „Ég er alltaf að leita að seinni boltanum. Ég vissi að ég þyrfti að skjóta eins fast og ég gæti og hitta markið. Ég þakka guði fyrir að hann hafi farið inn. Það var ótrúleg tilfinning.“ Hann segir þó mikilvægt að hann og aðrir leikmenn Everton fari ekki fram úr sér eftir sigurinn. „Við megum ekki fara fram úr okkur. Ég er engin hetja. Enginn okkar er það. Við vinnum og spilum fyrir Everton og við þurfum að vera miklu betri. Við þurfum að átta okkur á þeim mistökum sem við gerðum á þessu tímabili. Í dag sýndu allir mikla ástríðu, en á næsta tímabili þurfum við að koma sterkari til baka og koma Everton ofar í töflunni,“ sagði Doucoure að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Sjá meira