Segir það ekki skipta máli hvort Evrópukvöldin séu á fimmtudögum eða öðrum dögum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. maí 2023 08:00 Jürgen Klopp segir það ekki skipta máli á hvaða dögum Evrópuleikir séu spilaðir. Vísir/Getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, reyndi að gera gott úr því að lið hans hafi misst af sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Hann segir það ekki skipta máli hvort Evrópuleikir séu spilaðir á þriðjudögum og miðvikudögum eða fimmtudögum. Eins og knattspyrnuáhugafólk veit er leikið í Meistaradeild Evrópu á þriðjudögum og miðvikudögum, en Evrópudeildin og Sambandsdeildin fer fram á fimmtudögum. Þannig hafa stuðningsmenn margra liða sungið um fimmtudagskvöld til að gera grín að mótherjum þeirra sem komast ekki í Meistaradeildina. Jürgen Klopp segir það þó ekki skipta neinu máli hvort Evrópuleikir Liverpool verði leiknir á fimmtudagskvöldum eða fyrr í vikunni á næsta tímabili. „Ef við horfum á þetta fjárhagslega þá er það í rauninni það eina slæma. Það er stórt vandamál í fótbolta og ég veit það,“ sagði Klopp. „En ef við horfum fram hjá því þá fáum við Evrópukvöld á næsta tímabili. Í staðinn fyrir þriðjudag eða miðvikudag þá spilum við á fimmtudögum. Hverjum er ekki sama?“ „Við fáum frábæra leiki, frábæra stemningu og eigum möguleika á að fara alla leið. Svo eigum við möguleika á því að fara alla leið í FA-bikarnum og ensku úrvalsdeildinni auðvitað líka. Þannig að látum vaða á þetta.“ „Það er rosa auðvelt að finna fyrir samheldni þegar allt gengur vel, en nú gengur ekki allt vel og það getur verið erfitt.“ 🗣️ "We have European nights next year, instead of Tuesday, Wednesday, it is a Thursday, WHO CARES!"Jurgen Klopp is embracing Liverpool's place in the Europa League next season 🤝 pic.twitter.com/5fWb7qT3X5— Football Daily (@footballdaily) May 26, 2023 Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira
Eins og knattspyrnuáhugafólk veit er leikið í Meistaradeild Evrópu á þriðjudögum og miðvikudögum, en Evrópudeildin og Sambandsdeildin fer fram á fimmtudögum. Þannig hafa stuðningsmenn margra liða sungið um fimmtudagskvöld til að gera grín að mótherjum þeirra sem komast ekki í Meistaradeildina. Jürgen Klopp segir það þó ekki skipta neinu máli hvort Evrópuleikir Liverpool verði leiknir á fimmtudagskvöldum eða fyrr í vikunni á næsta tímabili. „Ef við horfum á þetta fjárhagslega þá er það í rauninni það eina slæma. Það er stórt vandamál í fótbolta og ég veit það,“ sagði Klopp. „En ef við horfum fram hjá því þá fáum við Evrópukvöld á næsta tímabili. Í staðinn fyrir þriðjudag eða miðvikudag þá spilum við á fimmtudögum. Hverjum er ekki sama?“ „Við fáum frábæra leiki, frábæra stemningu og eigum möguleika á að fara alla leið. Svo eigum við möguleika á því að fara alla leið í FA-bikarnum og ensku úrvalsdeildinni auðvitað líka. Þannig að látum vaða á þetta.“ „Það er rosa auðvelt að finna fyrir samheldni þegar allt gengur vel, en nú gengur ekki allt vel og það getur verið erfitt.“ 🗣️ "We have European nights next year, instead of Tuesday, Wednesday, it is a Thursday, WHO CARES!"Jurgen Klopp is embracing Liverpool's place in the Europa League next season 🤝 pic.twitter.com/5fWb7qT3X5— Football Daily (@footballdaily) May 26, 2023
Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira