Sjö handteknir grunaðir um kynþáttaníð í garð Vinícius Júnior Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. maí 2023 18:45 Vinícius Júnior hefur ítrekað vakið athygli á kynþáttaníði sem hann verður fyrir í leikjum spænsku úrvalsdeildarinnar. Hér gerir hann einmitt það í leik Real Madrid gegn Valencia síðastliðinn sunnudag. Aitor Alcalde Colomer/Getty Images Spænska lögreglan hefur handtekið sjö einstaklinga vegna gruns um að hafa beitt brasilíska knattspyrnumanninn Vinicius Junior, leikmann Real Madrid, kynþáttaníði. Fjórir þeirra sem voru handteknir voru teknir í Madríd vegna gruns um að hafa hengt brúðu í líki leikmannsins fram af brú þar í borg í janúar á þessu ári í aðdraganda borgarslags Real og Atlético Madrid í spænska konungsbikarnum. Þá voru þrír handteknir í Valencia eftir leik Valencia og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni síðastliðinn sunnudag. Þetta eru ekki einu dæmin um það að Vinícius Júnior er beittur kynþáttaníð í leikjum með Real Madrid. Leikmaðurinn hefur ítrekað mátt þola hróp og köll frá stuðningsmönnum annarra liða og hefur hann oftar en ekki látið í sér heyra og gagnrýnt aðgerðarleysi deildarinnar í þessum málum. Nú síðast var greint frá því á Vísi hér í morgun að leikmaðurinn væri kominn með nóg og að hann íhugaði nú að yfirgefa spænsku deildina. Spænski boltinn Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Kominn með nóg eftir óþverra helgarinnar: Íhugar að yfirgefa Spán Vinicus Jr., leikmaður Real Madrid á Spáni, íhugar nú alvarlega að yfirgefa félagið og spænsku úrvalsdeildina eftir að hafa fengið sig fullsaddan af aðgerðarleysi deildarinnar gegn kynþáttaníði. Vinicius upplifir sig einan í baráttunni. 23. maí 2023 11:30 Myrkur yfir Jesústyttunni til stuðnings við Vinicius Slökkt var á ljósunum við hina frægu Jesústyttu í Ríó de Janeiro í Brasilíu í gærkvöld, í eina klukkustund, til að sýna stuðning við Vinicius Junior vegna kynþáttaníðsins sem hann hefur orðið fyrir á Spáni. 23. maí 2023 07:59 Ólga á Spáni eftir óþverra gærkvöldsins: „Getur ekki haldið áfram svona“ Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, var harðorður í garð stjórnenda spænsku úrvalsdeildarinnar eftir að Vinicius Junior, leikmaður Real Madrid varð fyrir kynþáttaníð í leik með liðinu í gærkvöldi. 22. maí 2023 07:00 Kynþáttaníð setti ljótan blett á sigur Valencia á Real Madrid Real Madrid mátti þola eins marks tap gegn Valencia á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 21. maí 2023 22:31 Kynþáttaníð í garð Vinicuis Jr. sé vandamál fyrir spænskan fótbolta í heild Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri spænska stórveldisins Real Madrid, segir að sú kynþáttaníð sem framherjinn Vinicius Jr. hefur mátt þola á tímabilinu sé ekki bara vandamál fyrir Real Madrid og leikmanninn, heldur spænskan fótbolta í heild sinni. 7. febrúar 2023 17:45 Brúða klædd í búning Vinicius Jr. hengd frá brú í Madríd Brúða íklædd Real Madrid treyju með nafni hins brasilíska Vinicius Jr. var hengd frá brú í Madríd í gær. Nágrannaliðin Real Madrid og Atletico Madrid eigast við í kvöld í spænska konungsbikarnum. 26. janúar 2023 19:00 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Sjá meira
Fjórir þeirra sem voru handteknir voru teknir í Madríd vegna gruns um að hafa hengt brúðu í líki leikmannsins fram af brú þar í borg í janúar á þessu ári í aðdraganda borgarslags Real og Atlético Madrid í spænska konungsbikarnum. Þá voru þrír handteknir í Valencia eftir leik Valencia og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni síðastliðinn sunnudag. Þetta eru ekki einu dæmin um það að Vinícius Júnior er beittur kynþáttaníð í leikjum með Real Madrid. Leikmaðurinn hefur ítrekað mátt þola hróp og köll frá stuðningsmönnum annarra liða og hefur hann oftar en ekki látið í sér heyra og gagnrýnt aðgerðarleysi deildarinnar í þessum málum. Nú síðast var greint frá því á Vísi hér í morgun að leikmaðurinn væri kominn með nóg og að hann íhugaði nú að yfirgefa spænsku deildina.
Spænski boltinn Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Kominn með nóg eftir óþverra helgarinnar: Íhugar að yfirgefa Spán Vinicus Jr., leikmaður Real Madrid á Spáni, íhugar nú alvarlega að yfirgefa félagið og spænsku úrvalsdeildina eftir að hafa fengið sig fullsaddan af aðgerðarleysi deildarinnar gegn kynþáttaníði. Vinicius upplifir sig einan í baráttunni. 23. maí 2023 11:30 Myrkur yfir Jesústyttunni til stuðnings við Vinicius Slökkt var á ljósunum við hina frægu Jesústyttu í Ríó de Janeiro í Brasilíu í gærkvöld, í eina klukkustund, til að sýna stuðning við Vinicius Junior vegna kynþáttaníðsins sem hann hefur orðið fyrir á Spáni. 23. maí 2023 07:59 Ólga á Spáni eftir óþverra gærkvöldsins: „Getur ekki haldið áfram svona“ Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, var harðorður í garð stjórnenda spænsku úrvalsdeildarinnar eftir að Vinicius Junior, leikmaður Real Madrid varð fyrir kynþáttaníð í leik með liðinu í gærkvöldi. 22. maí 2023 07:00 Kynþáttaníð setti ljótan blett á sigur Valencia á Real Madrid Real Madrid mátti þola eins marks tap gegn Valencia á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 21. maí 2023 22:31 Kynþáttaníð í garð Vinicuis Jr. sé vandamál fyrir spænskan fótbolta í heild Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri spænska stórveldisins Real Madrid, segir að sú kynþáttaníð sem framherjinn Vinicius Jr. hefur mátt þola á tímabilinu sé ekki bara vandamál fyrir Real Madrid og leikmanninn, heldur spænskan fótbolta í heild sinni. 7. febrúar 2023 17:45 Brúða klædd í búning Vinicius Jr. hengd frá brú í Madríd Brúða íklædd Real Madrid treyju með nafni hins brasilíska Vinicius Jr. var hengd frá brú í Madríd í gær. Nágrannaliðin Real Madrid og Atletico Madrid eigast við í kvöld í spænska konungsbikarnum. 26. janúar 2023 19:00 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Sjá meira
Kominn með nóg eftir óþverra helgarinnar: Íhugar að yfirgefa Spán Vinicus Jr., leikmaður Real Madrid á Spáni, íhugar nú alvarlega að yfirgefa félagið og spænsku úrvalsdeildina eftir að hafa fengið sig fullsaddan af aðgerðarleysi deildarinnar gegn kynþáttaníði. Vinicius upplifir sig einan í baráttunni. 23. maí 2023 11:30
Myrkur yfir Jesústyttunni til stuðnings við Vinicius Slökkt var á ljósunum við hina frægu Jesústyttu í Ríó de Janeiro í Brasilíu í gærkvöld, í eina klukkustund, til að sýna stuðning við Vinicius Junior vegna kynþáttaníðsins sem hann hefur orðið fyrir á Spáni. 23. maí 2023 07:59
Ólga á Spáni eftir óþverra gærkvöldsins: „Getur ekki haldið áfram svona“ Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, var harðorður í garð stjórnenda spænsku úrvalsdeildarinnar eftir að Vinicius Junior, leikmaður Real Madrid varð fyrir kynþáttaníð í leik með liðinu í gærkvöldi. 22. maí 2023 07:00
Kynþáttaníð setti ljótan blett á sigur Valencia á Real Madrid Real Madrid mátti þola eins marks tap gegn Valencia á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 21. maí 2023 22:31
Kynþáttaníð í garð Vinicuis Jr. sé vandamál fyrir spænskan fótbolta í heild Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri spænska stórveldisins Real Madrid, segir að sú kynþáttaníð sem framherjinn Vinicius Jr. hefur mátt þola á tímabilinu sé ekki bara vandamál fyrir Real Madrid og leikmanninn, heldur spænskan fótbolta í heild sinni. 7. febrúar 2023 17:45
Brúða klædd í búning Vinicius Jr. hengd frá brú í Madríd Brúða íklædd Real Madrid treyju með nafni hins brasilíska Vinicius Jr. var hengd frá brú í Madríd í gær. Nágrannaliðin Real Madrid og Atletico Madrid eigast við í kvöld í spænska konungsbikarnum. 26. janúar 2023 19:00