„Ég fór bara í „blackout““ Ágúst Beinteinn Árnason skrifar 22. maí 2023 09:23 Tómas var miður sín eftir að stressið hafði tekið yfir. STÖÐ 2 Það ætlaði allt um koll að keyra í myndveri Kökukasts þegar örvænting greip einn keppandann, Tómas Jóhannsson. „Ég fór bara í „blackout“. Ég var að fríka út og sem betur fer stoppaði hún mig. Ég bara sá stjörnur og eitthvað,“ segir Tómas. Tómas og frænka hans, Silja, leiddu saman hesta sína og kepptu á móti útvarpskonunni Ósk Gunnarsdóttur og Benjamín, syni hennar. Samstarfið gekk misvel á meðan keppni stóð. „Í lokin var frændi minn svolítið að panikka og vildi bara henda einhverju á kökuna. Ég stoppaði hann og hélt honum frá kökunni þannig hann myndi ekki gera eitthvað rugl.“ Hér í spilaranum fyrir neðan má horfa á keppnina. Metingur og keppnisskap Óhætt er að segja að það hafi myndast vinalegur rígur á milli liða. „Silja sagðist strax þekkja þau vel en þau samt heilsa okkur ekki,“ segir Tómas. Ósk Gunnarsdóttir svarar í sömu mynt og segir að það hafi komið henni á óvart á Silja og Tómas hafi fengið inngöngu í þáttinn. „Í Kópavoginum þá eru þau þekkt sem svindlarar!“ Þá er Silja Sævarsdóttir öllu rólegri: „Ég er bara að gera þetta fyrir gamanið. Ég vona að við fáum ekki köku í andlitið og það væri skemmtilegt að vinna en það væri líka skemmtilegt að fá köku í andlitið.“ „Þetta var mjög pólitískt svar,” segir Tómas glottandi. Útvarpskonan Ósk Gunnarsdóttir og Benjamín, sonur hennar.STÖÐ 2 Ekki alvöru frændi Tómas segir Silju í raun ekki vera frænku sína: „Það er svolítið óþjált að segja þetta, ég er sko maður frænku hennar. Ég veit aldrei hvernig ég á að segja þetta, ég segi bara frændi.“ Þá segir Silja það móður hennar að þakka að Tómas varð fyrir valinu sem liðsmaður: „Mamma bara fann hann og ég sagði að það væri snilld að hafa Tómas.“ Verkaskiptinguna segir Tómas vera einfalda: „Við skiptum með okkur verkum þannig að Silja stjórnar svolítið bara. Hún er basically Jordan og ég er fjórðu deildar leikmaður.“ Kökukast Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fjórði þáttur af Kökukasti: Spennan í hámarki Fjórði þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 16. maí 2023 11:14 Vildi mömmu en sat uppi með pabba Feðgarnir Hugi Halldórsson og Auðunn sem kepptu í nýjasta þætti af Kökukasti áttu í fyrstu ekki að keppa saman. „Ég átti upphaflega að vera með mömmu minni,“ segir Auðunn Hugason sem bætir við að mamma hans hafi þurft að fara til Grænlands. „Þannig ég sit uppi með þennan hérna,“ segir hann og bendir á pabba sinn. 14. maí 2023 17:40 Þriðji þáttur af Kökukasti: Allt fór úr böndunum Þriðji þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 8. maí 2023 12:38 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Tómas og frænka hans, Silja, leiddu saman hesta sína og kepptu á móti útvarpskonunni Ósk Gunnarsdóttur og Benjamín, syni hennar. Samstarfið gekk misvel á meðan keppni stóð. „Í lokin var frændi minn svolítið að panikka og vildi bara henda einhverju á kökuna. Ég stoppaði hann og hélt honum frá kökunni þannig hann myndi ekki gera eitthvað rugl.“ Hér í spilaranum fyrir neðan má horfa á keppnina. Metingur og keppnisskap Óhætt er að segja að það hafi myndast vinalegur rígur á milli liða. „Silja sagðist strax þekkja þau vel en þau samt heilsa okkur ekki,“ segir Tómas. Ósk Gunnarsdóttir svarar í sömu mynt og segir að það hafi komið henni á óvart á Silja og Tómas hafi fengið inngöngu í þáttinn. „Í Kópavoginum þá eru þau þekkt sem svindlarar!“ Þá er Silja Sævarsdóttir öllu rólegri: „Ég er bara að gera þetta fyrir gamanið. Ég vona að við fáum ekki köku í andlitið og það væri skemmtilegt að vinna en það væri líka skemmtilegt að fá köku í andlitið.“ „Þetta var mjög pólitískt svar,” segir Tómas glottandi. Útvarpskonan Ósk Gunnarsdóttir og Benjamín, sonur hennar.STÖÐ 2 Ekki alvöru frændi Tómas segir Silju í raun ekki vera frænku sína: „Það er svolítið óþjált að segja þetta, ég er sko maður frænku hennar. Ég veit aldrei hvernig ég á að segja þetta, ég segi bara frændi.“ Þá segir Silja það móður hennar að þakka að Tómas varð fyrir valinu sem liðsmaður: „Mamma bara fann hann og ég sagði að það væri snilld að hafa Tómas.“ Verkaskiptinguna segir Tómas vera einfalda: „Við skiptum með okkur verkum þannig að Silja stjórnar svolítið bara. Hún er basically Jordan og ég er fjórðu deildar leikmaður.“
Kökukast Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fjórði þáttur af Kökukasti: Spennan í hámarki Fjórði þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 16. maí 2023 11:14 Vildi mömmu en sat uppi með pabba Feðgarnir Hugi Halldórsson og Auðunn sem kepptu í nýjasta þætti af Kökukasti áttu í fyrstu ekki að keppa saman. „Ég átti upphaflega að vera með mömmu minni,“ segir Auðunn Hugason sem bætir við að mamma hans hafi þurft að fara til Grænlands. „Þannig ég sit uppi með þennan hérna,“ segir hann og bendir á pabba sinn. 14. maí 2023 17:40 Þriðji þáttur af Kökukasti: Allt fór úr böndunum Þriðji þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 8. maí 2023 12:38 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Fjórði þáttur af Kökukasti: Spennan í hámarki Fjórði þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 16. maí 2023 11:14
Vildi mömmu en sat uppi með pabba Feðgarnir Hugi Halldórsson og Auðunn sem kepptu í nýjasta þætti af Kökukasti áttu í fyrstu ekki að keppa saman. „Ég átti upphaflega að vera með mömmu minni,“ segir Auðunn Hugason sem bætir við að mamma hans hafi þurft að fara til Grænlands. „Þannig ég sit uppi með þennan hérna,“ segir hann og bendir á pabba sinn. 14. maí 2023 17:40
Þriðji þáttur af Kökukasti: Allt fór úr böndunum Þriðji þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 8. maí 2023 12:38