Vildi mömmu en sat uppi með pabba Ágúst Beinteinn Árnason skrifar 14. maí 2023 17:40 Feðgarnir Hugi og Auðunn kepptu saman í Kökukasti á dögunum. Stöð 2 Feðgarnir Hugi Halldórsson og Auðunn sem kepptu í nýjasta þætti af Kökukasti áttu í fyrstu ekki að keppa saman. „Ég átti upphaflega að vera með mömmu minni,“ segir Auðunn Hugason sem bætir við að mamma hans hafi þurft að fara til Grænlands. „Þannig ég sit uppi með þennan hérna,“ segir hann og bendir á pabba sinn. Óhætt er að segja að soðið hafi upp úr í síðustu viðureign af Kökukasti þegar annað liðið brá á það ráð að kasta sykurpúðum í andstæðinga sína. Atvik sem átti eftir að hafa miklar afleiðingar. Hér í spilaranum fyrir neðan má horfa á þáttinn í heild sinni. „Þetta er vissulega comeback.“ Hugi Halldórsson er ekki óvanur því að vera fyrir framan myndavélina. Hér á árum áður gerði Hugi garðinn frægan í 70 mínútum þar sem hann kom fram undir nafninu Ofur-Hugi og reyndi fyrir sér í ýmiss konar áhættuatriðum. Síðan þá hefur hann lítið látið á sér bera á skjám landsmanna og einbeitt sér þess í stað að framleiðslu. Hann er meðal annars framleiðandinn á bakvið sjónvarpsefni á borð við Draumaseríurnar, Atvinnumennirnir okkar, Andri á flandri og fleira. „Þetta er vissulega comeback,“ segir Hugi sem kemur síðar í þættinum inn á að hann hafi heldur ekki verið fyrsta varaplan hjá syninum. „Amman komst ekki heldur svo hér er ég til þess að bjarga málunum.“ Þá heldur Hugi einnig úti vinsæla hlaðvarpsþættinum 70 mínútum ásamt athafnamanninum Sigmari Vilhjálmssyni þar sem á dögunum kom fram að Hugi og Ástrós Signýjardóttir héldu nú í sitthvora áttina. Kökukast Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Óhætt er að segja að soðið hafi upp úr í síðustu viðureign af Kökukasti þegar annað liðið brá á það ráð að kasta sykurpúðum í andstæðinga sína. Atvik sem átti eftir að hafa miklar afleiðingar. Hér í spilaranum fyrir neðan má horfa á þáttinn í heild sinni. „Þetta er vissulega comeback.“ Hugi Halldórsson er ekki óvanur því að vera fyrir framan myndavélina. Hér á árum áður gerði Hugi garðinn frægan í 70 mínútum þar sem hann kom fram undir nafninu Ofur-Hugi og reyndi fyrir sér í ýmiss konar áhættuatriðum. Síðan þá hefur hann lítið látið á sér bera á skjám landsmanna og einbeitt sér þess í stað að framleiðslu. Hann er meðal annars framleiðandinn á bakvið sjónvarpsefni á borð við Draumaseríurnar, Atvinnumennirnir okkar, Andri á flandri og fleira. „Þetta er vissulega comeback,“ segir Hugi sem kemur síðar í þættinum inn á að hann hafi heldur ekki verið fyrsta varaplan hjá syninum. „Amman komst ekki heldur svo hér er ég til þess að bjarga málunum.“ Þá heldur Hugi einnig úti vinsæla hlaðvarpsþættinum 70 mínútum ásamt athafnamanninum Sigmari Vilhjálmssyni þar sem á dögunum kom fram að Hugi og Ástrós Signýjardóttir héldu nú í sitthvora áttina.
Kökukast Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira