Börsungar áttu fótum sínum fjör að launa undan æstum bullum Aron Guðmundsson skrifar 15. maí 2023 16:00 Óeirðarlögreglan var við öllu búin í gærkvöldi þegar að nágrannaslagur Barcelona og Espanyol fór fram Vísir/Getty Nýkrýndir Spánarmeistarar Barcelona þurftu að spretta úr spori í gær og flýja eftir að æstar fótboltabullur Espanyol fengu sig fullsadda af fagnaðarlátum liðsins eftir leik liðanna í gærkvöldi. Barcelona varð í gær spænskur meistari í knattspyrnu í 27.skipti í sögu félagsins. Það varð ljóst eftir 4-2 sigur liðsins á erkifjendunum í Espanyol Rígurinn á milli Barcelona og Espanyol hefur ávallt verið mikill og því hefur það verið extra sætt fyrir Börsunga að tryggja sér spænska meistaratitilinn á RCDE leikvanginum, heimavelli Espanyol. Þegar Ricardo Bengoetxea, dómari leiksins, flautaði til leiksloka í gærkvöldi brutust út gífurleg fagnaðarlæti meðal leikmanna og þjálfarateymis Barcelona. Fagnaðarlætin stóðu lengi yfir og á endanum gat Ultras-stuðningsmannahópur Espanyol ekki setið á sér lengur. Þeir brutu sér leið inn á völlinn og stefndu að leikmönnum Börsunga sem áttuðu sig fljótt á stöðunni og sprettu í áttina að leikmannagöngunum. Allir komust þeir undan æstum bullunum en myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan: Espanyol ultras chasing Barcelona players off the pitch after winning the league. pic.twitter.com/9OjuKBeh7j— TheSecretScout (@TheSecretScout_) May 14, 2023 Spænski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sjá meira
Barcelona varð í gær spænskur meistari í knattspyrnu í 27.skipti í sögu félagsins. Það varð ljóst eftir 4-2 sigur liðsins á erkifjendunum í Espanyol Rígurinn á milli Barcelona og Espanyol hefur ávallt verið mikill og því hefur það verið extra sætt fyrir Börsunga að tryggja sér spænska meistaratitilinn á RCDE leikvanginum, heimavelli Espanyol. Þegar Ricardo Bengoetxea, dómari leiksins, flautaði til leiksloka í gærkvöldi brutust út gífurleg fagnaðarlæti meðal leikmanna og þjálfarateymis Barcelona. Fagnaðarlætin stóðu lengi yfir og á endanum gat Ultras-stuðningsmannahópur Espanyol ekki setið á sér lengur. Þeir brutu sér leið inn á völlinn og stefndu að leikmönnum Börsunga sem áttuðu sig fljótt á stöðunni og sprettu í áttina að leikmannagöngunum. Allir komust þeir undan æstum bullunum en myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan: Espanyol ultras chasing Barcelona players off the pitch after winning the league. pic.twitter.com/9OjuKBeh7j— TheSecretScout (@TheSecretScout_) May 14, 2023
Spænski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sjá meira