Hugi á markaðinn eftir sextán ára samband Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. maí 2023 10:20 Hugi Halldórsson er í dag markaðsstjóri Ísorku, rafhleðslufyrirtækis. Fjölmiðlamaðurinn Hugi Halldórsson, sem lengi var þekktastur sem Ofur-Hugi í sjónvarpsþáttunum 70 mínútum, er orðinn einhleypur. Hugi greindi frá þessu í hlaðvarpi þeirra Sigmars Vilhjálmssonar vinar síns, sem ber einmitt heitið 70 mínútur. Hugi og Sigmar fóru um víðan völl í síðasta þætti og ræddu meðal annars kossa, hvernig eigi að kyssa vel og hvað eigi að forðast. Fróðleiksmola eins og að ekki eigi að nota mikið munnvatn sem kallaði á skemmtilega umræðu þeirra félaga. Sigmar nefndi í þeirri umræðu að Hugi væri búinn að kyssa sömu konuna lengi, eða í sextán ár. „Nú er ég hættur því,“ sagði Hugi. Þau Ástrós Signýjardóttir verkefnastjóri hafi ákveðið að láta staðar numið en þau eiga saman fjögur börn. Hugi hefur tekist á við mörg áhugaverð verkefni í fjölmiðlabransanum í gegnum árin, eins og við tökur á Suður-ameríska draumnum árið 2018 sem sjá má að neðan. Sigmar sagði þetta vera stórfrétt, var hissa, Hugi sagði óþarfi að ræða þetta frekar en þátturinn bar þó heitið „Jarðbundin kynlífstæki, hinn fullkomni koss og stórfrétt af Huga“. Nefndi Sigmar að það væri ekki síst tilefni fyrir Huga til að kynna sér allt um kossinn á þeim tímamótum sem hann stendur. Ástin og lífið Tengdar fréttir Hugi Halldórsson nýr markaðsstjóri Ísorku Hugi Halldórsson, best þekktur sem Ofur-Hugi, hefur hafið störf sem markaðsstjóri hjá Ísorku, rafhleðslufyrirtæki, en hann kemur þangað frá markaðsdeild Play. 25. ágúst 2022 09:53 Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Fleiri fréttir Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Sjá meira
Hugi og Sigmar fóru um víðan völl í síðasta þætti og ræddu meðal annars kossa, hvernig eigi að kyssa vel og hvað eigi að forðast. Fróðleiksmola eins og að ekki eigi að nota mikið munnvatn sem kallaði á skemmtilega umræðu þeirra félaga. Sigmar nefndi í þeirri umræðu að Hugi væri búinn að kyssa sömu konuna lengi, eða í sextán ár. „Nú er ég hættur því,“ sagði Hugi. Þau Ástrós Signýjardóttir verkefnastjóri hafi ákveðið að láta staðar numið en þau eiga saman fjögur börn. Hugi hefur tekist á við mörg áhugaverð verkefni í fjölmiðlabransanum í gegnum árin, eins og við tökur á Suður-ameríska draumnum árið 2018 sem sjá má að neðan. Sigmar sagði þetta vera stórfrétt, var hissa, Hugi sagði óþarfi að ræða þetta frekar en þátturinn bar þó heitið „Jarðbundin kynlífstæki, hinn fullkomni koss og stórfrétt af Huga“. Nefndi Sigmar að það væri ekki síst tilefni fyrir Huga til að kynna sér allt um kossinn á þeim tímamótum sem hann stendur.
Ástin og lífið Tengdar fréttir Hugi Halldórsson nýr markaðsstjóri Ísorku Hugi Halldórsson, best þekktur sem Ofur-Hugi, hefur hafið störf sem markaðsstjóri hjá Ísorku, rafhleðslufyrirtæki, en hann kemur þangað frá markaðsdeild Play. 25. ágúst 2022 09:53 Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Fleiri fréttir Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Sjá meira
Hugi Halldórsson nýr markaðsstjóri Ísorku Hugi Halldórsson, best þekktur sem Ofur-Hugi, hefur hafið störf sem markaðsstjóri hjá Ísorku, rafhleðslufyrirtæki, en hann kemur þangað frá markaðsdeild Play. 25. ágúst 2022 09:53
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein