Liverpool sé tilbúið að greiða sjötíu milljónir fyrir Mac Allister Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. maí 2023 11:31 Alexis Mac Allister er á óskalista Liverpool. Mike Hewitt/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool er tilbúið að greiða sjötíu milljónir punda fyrir argentínska miðjumanninn Alexis Mac Allister, leikmann Brighton. Það er enski miðillinn Mirror sem greinir frá þessu, en sjötíu milljónir punda samsvara rúmum tólf milljörðum íslenskra króna. Samkvæmt grein Mirror um málið er þessi 24 ára gamli leikmaður til í að ganga til liðs við Liverpool, þrátt fyrir áhuga frá liðum á borð við Manchester United og Arsenal. Viðræður milli Liverpool og leikmannsins séu þegar hafnar og búist er við því að James Milner fari hina leiðina eftir átta ára veru hjá Liverpool. NEW: Liverpool are ready to end the race for World Cup winner Alexis Mac Allister with a £70million deal for the Brighton midfielder. (@MirrorFootball) pic.twitter.com/tS8uZ4hE0L— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) May 13, 2023 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur áður nefnt að hann vilji fá í það minnsta þrjá nýja miðjumenn til félagsins. Mac Allister yrði þá einn þeirra, en félagið er einnig sagt leiða kapphlaupið um Mason Mount, miðjumann Chelsea. Talið er að Liverpool gæti fengið Mount frá Chelsea fyrir fimmtíu milljónir punda, en eftir að fréttir bárust af því að Mauricio Pochettino sé að öllum líkindum að taka við Lundúnaliðinu á eftir að koma í ljós hvort hann vilji halda Mount eða ekki. Enski boltinn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Það er enski miðillinn Mirror sem greinir frá þessu, en sjötíu milljónir punda samsvara rúmum tólf milljörðum íslenskra króna. Samkvæmt grein Mirror um málið er þessi 24 ára gamli leikmaður til í að ganga til liðs við Liverpool, þrátt fyrir áhuga frá liðum á borð við Manchester United og Arsenal. Viðræður milli Liverpool og leikmannsins séu þegar hafnar og búist er við því að James Milner fari hina leiðina eftir átta ára veru hjá Liverpool. NEW: Liverpool are ready to end the race for World Cup winner Alexis Mac Allister with a £70million deal for the Brighton midfielder. (@MirrorFootball) pic.twitter.com/tS8uZ4hE0L— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) May 13, 2023 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur áður nefnt að hann vilji fá í það minnsta þrjá nýja miðjumenn til félagsins. Mac Allister yrði þá einn þeirra, en félagið er einnig sagt leiða kapphlaupið um Mason Mount, miðjumann Chelsea. Talið er að Liverpool gæti fengið Mount frá Chelsea fyrir fimmtíu milljónir punda, en eftir að fréttir bárust af því að Mauricio Pochettino sé að öllum líkindum að taka við Lundúnaliðinu á eftir að koma í ljós hvort hann vilji halda Mount eða ekki.
Enski boltinn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira