Nagelsmann tekur ekki við Tottenham Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. maí 2023 20:01 Julian Nagelsmann verður ekki næsti stjóri Tottenham. Marius Becker/picture alliance via Getty Images Julian Nagelsmann mun ekki taka við sem þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham eftir að hann var látinn fara frá Bayern München í mars á þessu ári. Tottenham hefur verið án þjálfara síðan að Antonio Conte var látinn taka poka sinn í mars á þessu ári og höfðu heyrst sögusagnir um það að Nagelsmann væri einn þeirra sem félagið væri að skoða sem mögulegan næsta þjálfara liðsins. Nú berast hins vegar fregnir af því að engar viðræður milli Tottenham og Nagelsmann hafi átt sér stað og að félagið horfi annað. Tottenham sources insist there’s no plan to advance in negotiations with Julian Nagelsmann, as things stand. ⚪️⛔️ #THFCThe German coach was only prepared to consider Spurs project in case of new sporting director, supporting his ideas and daily job. pic.twitter.com/UUPt8GDdtX— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 12, 2023 Stuðningsmenn Tottenham verða því að bíða eitthvað lengur með að fá að vita hver næsti þjálfari liðsins verður, en meðal þeirra sem hafa verið nefndir í því samhengi eru þeir Roberto de Zerbi, þjálfari Brighton, og Vincent Kompany, þjálfari Burnley. Tottenham situr í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 57 stig þegar liðið á þrjá leiki eftir, sex stigum á eftir Manchester United sem situr í fjórða sætinu, og þarf því á kraftaverki að halda til að vinna sér inn sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira
Tottenham hefur verið án þjálfara síðan að Antonio Conte var látinn taka poka sinn í mars á þessu ári og höfðu heyrst sögusagnir um það að Nagelsmann væri einn þeirra sem félagið væri að skoða sem mögulegan næsta þjálfara liðsins. Nú berast hins vegar fregnir af því að engar viðræður milli Tottenham og Nagelsmann hafi átt sér stað og að félagið horfi annað. Tottenham sources insist there’s no plan to advance in negotiations with Julian Nagelsmann, as things stand. ⚪️⛔️ #THFCThe German coach was only prepared to consider Spurs project in case of new sporting director, supporting his ideas and daily job. pic.twitter.com/UUPt8GDdtX— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 12, 2023 Stuðningsmenn Tottenham verða því að bíða eitthvað lengur með að fá að vita hver næsti þjálfari liðsins verður, en meðal þeirra sem hafa verið nefndir í því samhengi eru þeir Roberto de Zerbi, þjálfari Brighton, og Vincent Kompany, þjálfari Burnley. Tottenham situr í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 57 stig þegar liðið á þrjá leiki eftir, sex stigum á eftir Manchester United sem situr í fjórða sætinu, og þarf því á kraftaverki að halda til að vinna sér inn sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili.
Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira