Sveindís Jane þriðji Íslendingurinn til að komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2023 07:01 Sveindís Jane átti stóran þátt í að Wolfsburg komst í úrslit en hún skoraði og lagði upp í fyrri undanúrslitaleiknum. EPA-EFE/FILIP SINGER Sveindís Jane Jónsdóttir er þriðji Íslendingurinn sem kemst í úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Hin tvö eru Eiður Smári Guðjohnsen og Sara Björk Gunnarsdóttir. Sveindís Jane var í byrjunarliði Wolfsburg þegar liðið lagði Arsenal á uppseldum Emirates-leikvanginum í Lundúnum í gær, mánudag. Sigurinn var heldur dramatískur en að loknum venjulegum leiktíma var staðan jöfn 2-2. Því þurfti að framlengja og það var ekki fyrr en á 118. mínútu sem sigurmarkið leit dagsins ljós. Lokatölur 2-3 og Wolfsburg á leið í úrslit Meistaradeildarinnar þann 3. júní næstkomandi gegn Barcelona. Með þessu varð Sveindís Jane aðeins þriðji Íslendingurinn til að áorka það að komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Sara Björk fór tvívegis í úrslit með Lyon, í bæði skiptin stóð liðið uppi sem Evrópumeistari. Vorið 2020 kom Sara Björk inn af bekknum í 3-1 sigri gegn Wolfsburg. Kom hún inn af bekknum og gulltrygði sigur Lyon með marki á 88. mínútu leiksins. Tveimur árum síðar, 2022, sat hún á bekknum er Lyon kom á óvart og lagði það sem virtist vera óstöðvandi lið Barcelona í úrslitum. Loaktölur þar einnig 3-1 Lyon í vil. Eiður Smári Guðjohnsen fór svo með Barcelona í úrslit vorið 2009 þar sem liðið lagði Manchester United 2-0. Eiður Smári sat á bekknum allan leikinn. Sveindís Jane er því komin í fámennan hóp leikmanna. Nú er bara spurning hvort hún byrji leikinn í Eindhoven þann 3. júní og komist þar í enn fámennari hóp sem í dag inniheldur bara Söru Björk. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Sveindís skoraði og lagði upp en allt jafnt fyrir seinni leikinn Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg tóku á móti Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í dag. Sveindís skoraði og lagði upp fyrir Wolfsburg, en niðurstaðan varð 2-2 jafntefli og því er allt jafnt fyrir seinni leikinn. 23. apríl 2023 15:23 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Sjá meira
Sveindís Jane var í byrjunarliði Wolfsburg þegar liðið lagði Arsenal á uppseldum Emirates-leikvanginum í Lundúnum í gær, mánudag. Sigurinn var heldur dramatískur en að loknum venjulegum leiktíma var staðan jöfn 2-2. Því þurfti að framlengja og það var ekki fyrr en á 118. mínútu sem sigurmarkið leit dagsins ljós. Lokatölur 2-3 og Wolfsburg á leið í úrslit Meistaradeildarinnar þann 3. júní næstkomandi gegn Barcelona. Með þessu varð Sveindís Jane aðeins þriðji Íslendingurinn til að áorka það að komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Sara Björk fór tvívegis í úrslit með Lyon, í bæði skiptin stóð liðið uppi sem Evrópumeistari. Vorið 2020 kom Sara Björk inn af bekknum í 3-1 sigri gegn Wolfsburg. Kom hún inn af bekknum og gulltrygði sigur Lyon með marki á 88. mínútu leiksins. Tveimur árum síðar, 2022, sat hún á bekknum er Lyon kom á óvart og lagði það sem virtist vera óstöðvandi lið Barcelona í úrslitum. Loaktölur þar einnig 3-1 Lyon í vil. Eiður Smári Guðjohnsen fór svo með Barcelona í úrslit vorið 2009 þar sem liðið lagði Manchester United 2-0. Eiður Smári sat á bekknum allan leikinn. Sveindís Jane er því komin í fámennan hóp leikmanna. Nú er bara spurning hvort hún byrji leikinn í Eindhoven þann 3. júní og komist þar í enn fámennari hóp sem í dag inniheldur bara Söru Björk.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Sveindís skoraði og lagði upp en allt jafnt fyrir seinni leikinn Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg tóku á móti Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í dag. Sveindís skoraði og lagði upp fyrir Wolfsburg, en niðurstaðan varð 2-2 jafntefli og því er allt jafnt fyrir seinni leikinn. 23. apríl 2023 15:23 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Sjá meira
Sveindís skoraði og lagði upp en allt jafnt fyrir seinni leikinn Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg tóku á móti Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í dag. Sveindís skoraði og lagði upp fyrir Wolfsburg, en niðurstaðan varð 2-2 jafntefli og því er allt jafnt fyrir seinni leikinn. 23. apríl 2023 15:23