Barcelona tapaði óvænt fyrir Rayo Vallecano Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. apríl 2023 22:16 Úr leik kvöldsins. Florencia Tan Jun/Getty Images Barcelona, topplið spænsku úrvalsdeildarinnar, tapaði einkar óvænt fyrir Rayo Vallecano í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Eftir tap Real Madríd í gær hefði Barcelona nánast endanlega getað tryggt sér spænska meistaratitilinn með sigri í kvöld en allt kom fyrir ekki. Vallecano, sem er um miðja deild, sýndi sínar bestu hliðar og komst yfir eftir nítján mínútna leik. Alvaro Garcia með markið eftir sendingu Sergio Camello. Börsungar voru augljóslega pirraðir og nældu sér í þrjú gul spjöld áður en fyrri hálfleik var lokið. Þeir komu hins vegar boltanum aldrei í netið og staðan 1-0 í hálfleik. Staðan var fljót að breytast í síðari hálfleik en Fran Garcia tvöfaldaði foryst heimamanna á 54. mínútu. Xavi, þjálfari Börsunga, gerði tvær breytingar strax í kjölfarið og þrjár til viðbótar áður en Robert Lewandowski minnkaði muninn undir lok leiks. Nær komust gestirnir ekki og Rayo Vallecano vann magnaðan 2-1 sigur á toppliðinu. Barcelona er á toppi La Liga með 76 stig á meðan Real Madríd er í 2. sæti með 65 stig. Bæði lið eiga sjö leiki eftir. Þá er Atlético Madríd að gera sig líklegt til að stela öðru sætinu en liðið er aðeins tveimur stigum á eftir nágrönnum sínum þökk sé 3-1 sigri á Mallorca í kvöld. Rodrigo de Paul, Álvaro Morata og Yannick Carrasco með mörkin. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Eftir tap Real Madríd í gær hefði Barcelona nánast endanlega getað tryggt sér spænska meistaratitilinn með sigri í kvöld en allt kom fyrir ekki. Vallecano, sem er um miðja deild, sýndi sínar bestu hliðar og komst yfir eftir nítján mínútna leik. Alvaro Garcia með markið eftir sendingu Sergio Camello. Börsungar voru augljóslega pirraðir og nældu sér í þrjú gul spjöld áður en fyrri hálfleik var lokið. Þeir komu hins vegar boltanum aldrei í netið og staðan 1-0 í hálfleik. Staðan var fljót að breytast í síðari hálfleik en Fran Garcia tvöfaldaði foryst heimamanna á 54. mínútu. Xavi, þjálfari Börsunga, gerði tvær breytingar strax í kjölfarið og þrjár til viðbótar áður en Robert Lewandowski minnkaði muninn undir lok leiks. Nær komust gestirnir ekki og Rayo Vallecano vann magnaðan 2-1 sigur á toppliðinu. Barcelona er á toppi La Liga með 76 stig á meðan Real Madríd er í 2. sæti með 65 stig. Bæði lið eiga sjö leiki eftir. Þá er Atlético Madríd að gera sig líklegt til að stela öðru sætinu en liðið er aðeins tveimur stigum á eftir nágrönnum sínum þökk sé 3-1 sigri á Mallorca í kvöld. Rodrigo de Paul, Álvaro Morata og Yannick Carrasco með mörkin.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Sjá meira