Fjölbreytt dagskrá skátanna á sumardaginn fyrsta Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. apríl 2023 13:17 Harpa Ósk Valgeirsdóttir skátahöfðingi. Rita Osório Sumardagurinn fyrsti er haldinn hátíðlegur um allt land í dag - og það eru líklega fáir sem fagna honum ákafar en skátarnir. Skátahöfðingi Íslands segir daginn eiga sérstakan sess í hjörtum íslenskra skáta. Landsmenn ættu ekki að vera í vandræðum með að finna sér eitthvað til skemmtunar í dag. Mörg sveitarfélög landsins standa fyrir metnaðarfullri dagskrá í tilefni dagsins og oft kemur Skátahreyfingin að dagskránni með einum eða öðrum hætti. Harpa Ósk Valgeirsdóttir skátahöfðingi segir skátana enda hafa staðið vörð um daginn í tugi ára - og fer yfir helstu dagskrárliði, sem nálgast má í heild hér. „Það er til dæmis stórhátíð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Það stendur mikið til við Varmá í Mosfellsdal og svo er líka í Grafarvogi, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Reykjanesbæ, Hveragerði, Selfossi, Akureyri. Dalabyggð, þetta er bara úti um allt land,“ segir Harpa. Af hverju hafa skátarnir tekið þennan dag upp á sína arma? Þetta er í rauninni dagur barnanna eins og konudagurinn og þessir dagar sem við eigum í okkar þjóðtrú þá hefur sumardagurinn fyrsti verið barnahátíðardagur og við viljum hvetja foreldra og fjölskyldu til að nýta daginn í samveru og við reynum að búa til einhvern vettvang fyrir það,“ segir Harpa. Gott veður á víða að vera til hátíðahalda í dag; sumarið heilsar með mildri suðlægri átt. Hiti 7-15 stig, hægur vindur víðast hvar og jafnvel bjartviðri. Félagsmál Veður Skátar Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Fleiri fréttir Róbert verður þriðji aðstoðarmaður Heiðu Bjargar „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Sjá meira
Landsmenn ættu ekki að vera í vandræðum með að finna sér eitthvað til skemmtunar í dag. Mörg sveitarfélög landsins standa fyrir metnaðarfullri dagskrá í tilefni dagsins og oft kemur Skátahreyfingin að dagskránni með einum eða öðrum hætti. Harpa Ósk Valgeirsdóttir skátahöfðingi segir skátana enda hafa staðið vörð um daginn í tugi ára - og fer yfir helstu dagskrárliði, sem nálgast má í heild hér. „Það er til dæmis stórhátíð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Það stendur mikið til við Varmá í Mosfellsdal og svo er líka í Grafarvogi, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Reykjanesbæ, Hveragerði, Selfossi, Akureyri. Dalabyggð, þetta er bara úti um allt land,“ segir Harpa. Af hverju hafa skátarnir tekið þennan dag upp á sína arma? Þetta er í rauninni dagur barnanna eins og konudagurinn og þessir dagar sem við eigum í okkar þjóðtrú þá hefur sumardagurinn fyrsti verið barnahátíðardagur og við viljum hvetja foreldra og fjölskyldu til að nýta daginn í samveru og við reynum að búa til einhvern vettvang fyrir það,“ segir Harpa. Gott veður á víða að vera til hátíðahalda í dag; sumarið heilsar með mildri suðlægri átt. Hiti 7-15 stig, hægur vindur víðast hvar og jafnvel bjartviðri.
Félagsmál Veður Skátar Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Fleiri fréttir Róbert verður þriðji aðstoðarmaður Heiðu Bjargar „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Sjá meira