„Við erum uppgefnir“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2023 23:30 Pep er hér að reyna fá uppgefna leikmenn sína til að spara orku. James Gill/Getty Images Pep Guardiola var ánægður með þá staðreynd að Manhester City væri komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þriðja árið í röð en hann hefur miklar áhyggjur af leikjaálaginu næstu vikurnar. Man City gerði 1-1 jafntefli við Bayern á Allianz-vellinum í München. Þar sem lærisveinar Guardiola unnu öruggan 3-0 sigur á heimavelli þá er liðið komið í undanúrslit þar sem ríkjandi Evrópumeistarar Real Madríd bíða átekta. „Auðvitað er ég ánægður með að komast þrjú ár í röð í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu,“ sagði Pep í viðtali eftir leik. Hann sneri sér svo að leik kvöldsins. „Við áttum erfitt í fyrri hálfleik. Dayot Upamecano braut allar línur á vinstri hlið vallarins og við vorum í vandræðum með Kingsley Coman. Við vorum heppnir áður en við brenndum af vítaspyrnunni. Þeir fengu 1-2 færi og allt getur gerst, en við vörðumst virkilega vel.“ „Afgreiðslan hjá Erling (Braut Håland) var virkilega, virkilega góð. Hann er svo ungur. Reynslan sem við höfum í þessari keppni, leikmennirnir finna fyrir henni. Þeim langar að standa sig vel. Síðari hálfleikurinn var miklu, miklu betri allt frá fyrstu mínútu.“ „Við erum uppgefnir. Ég veit ekki hvernig við eigum að jafna okkur fyrir leikinn gegn Sheffield United í ensku bikarkeppninni á laugardaginn. Sem stendur erum við í erfiðu augnabliki þegar það kemur að leik á laugardag,“ sagði Pep að endingu. Manchester City getur enn unnið þrennuna en liðið er í harðri baráttu við Arsenal um enska meistaratitilinn ásamt því að vera komið í undanúrslit í bæði FA-bikarnum og Meistaradeild Evrópu. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Man City gerði 1-1 jafntefli við Bayern á Allianz-vellinum í München. Þar sem lærisveinar Guardiola unnu öruggan 3-0 sigur á heimavelli þá er liðið komið í undanúrslit þar sem ríkjandi Evrópumeistarar Real Madríd bíða átekta. „Auðvitað er ég ánægður með að komast þrjú ár í röð í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu,“ sagði Pep í viðtali eftir leik. Hann sneri sér svo að leik kvöldsins. „Við áttum erfitt í fyrri hálfleik. Dayot Upamecano braut allar línur á vinstri hlið vallarins og við vorum í vandræðum með Kingsley Coman. Við vorum heppnir áður en við brenndum af vítaspyrnunni. Þeir fengu 1-2 færi og allt getur gerst, en við vörðumst virkilega vel.“ „Afgreiðslan hjá Erling (Braut Håland) var virkilega, virkilega góð. Hann er svo ungur. Reynslan sem við höfum í þessari keppni, leikmennirnir finna fyrir henni. Þeim langar að standa sig vel. Síðari hálfleikurinn var miklu, miklu betri allt frá fyrstu mínútu.“ „Við erum uppgefnir. Ég veit ekki hvernig við eigum að jafna okkur fyrir leikinn gegn Sheffield United í ensku bikarkeppninni á laugardaginn. Sem stendur erum við í erfiðu augnabliki þegar það kemur að leik á laugardag,“ sagði Pep að endingu. Manchester City getur enn unnið þrennuna en liðið er í harðri baráttu við Arsenal um enska meistaratitilinn ásamt því að vera komið í undanúrslit í bæði FA-bikarnum og Meistaradeild Evrópu.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira