Í tilkynningu segir að farið verði yfir stöðu Landspítalaverkefnisins og „metnaðarfulla áætlun um áframhaldandi fjárfestingu í innviðum heilbrigðiskerfisins“.
Um sé að ræða langtímaáætlun sem taki tillit til þróunar og breyttra þarfa í heilbrigðisþjónustu sem sé ætlað að byggja undir velsæld þjóðarinnar.
Fundurinn verður í beinu streymi hér að neðan.