Játti því að Messi væri að snúa aftur á Nývang Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. apríl 2023 10:01 Joan Laporta er með munninn fyrir neðan nefið. EPA-EFE/Alejandro Garcia Joan Laporta, forseti Barcelona, játti því við stuðningsfólk félagsins nýverið að dáðasti sonur Börsunga, Lionel Messi, væri að snúa aftur til Katalóníu. Lionel Messi yfirgaf Barcelona fyrir tveimur árum þar sem félagið gat ekki boðið honum nýjan samning vegna bágrar fjárhagsstöðu félagsins. Argentínumaðurinn hélt þá til Parísar og hefur spilað fyrir París Saint-Germain allar götur síðan. Það var þó deginum ljósara að Messi hafði lítinn sem engan áhuga á að yfirgefa Barcelona. Felldi hann tár þegar tilkynnt var að hann væri á förum frá félaginu. Samningur hans þar rennur út í sumar og eru orðrómar á kreiki um að hinn 35 ára gamli Messi sé á leið til Katalóníu á nýjan leik. Laporta, forseti Barcelona, gaf þeim sögusögnum byr undir báða vængi þegar hann var spurður af ungu stuðningsfólki félagsins hvort Messi væri á leiðinni „heim.“ Laporta játti því og ef marka má orð forsetans má reikna með því að Messi verði trítlandi um Nývang á næstu leiktíð. ¿Y Negreira?-Ahora, ahora verás. Messi, ¿al Barça?-Sí. ¿Tranquilo para mañana?-Y tanto. Las palabras del presidente del @FCBarcelona, @JoanLaportaFCB, antes de la rueda de prensa por el 'Caso Negreira' destapado por @la_ser pic.twitter.com/XllzzdqGV9— Carrusel Deportivo (@carrusel) April 16, 2023 Barcelona er með níu fingur á spænska meistaratitlinum þegar níu umferðir eru eftir af leiktíðinni. Verður það fyrsti deildartitill félagsins síðan 2018-19 en Madrídar-liðin tvö hafa unnið deildina undanfarin þrjú ár. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Sjá meira
Lionel Messi yfirgaf Barcelona fyrir tveimur árum þar sem félagið gat ekki boðið honum nýjan samning vegna bágrar fjárhagsstöðu félagsins. Argentínumaðurinn hélt þá til Parísar og hefur spilað fyrir París Saint-Germain allar götur síðan. Það var þó deginum ljósara að Messi hafði lítinn sem engan áhuga á að yfirgefa Barcelona. Felldi hann tár þegar tilkynnt var að hann væri á förum frá félaginu. Samningur hans þar rennur út í sumar og eru orðrómar á kreiki um að hinn 35 ára gamli Messi sé á leið til Katalóníu á nýjan leik. Laporta, forseti Barcelona, gaf þeim sögusögnum byr undir báða vængi þegar hann var spurður af ungu stuðningsfólki félagsins hvort Messi væri á leiðinni „heim.“ Laporta játti því og ef marka má orð forsetans má reikna með því að Messi verði trítlandi um Nývang á næstu leiktíð. ¿Y Negreira?-Ahora, ahora verás. Messi, ¿al Barça?-Sí. ¿Tranquilo para mañana?-Y tanto. Las palabras del presidente del @FCBarcelona, @JoanLaportaFCB, antes de la rueda de prensa por el 'Caso Negreira' destapado por @la_ser pic.twitter.com/XllzzdqGV9— Carrusel Deportivo (@carrusel) April 16, 2023 Barcelona er með níu fingur á spænska meistaratitlinum þegar níu umferðir eru eftir af leiktíðinni. Verður það fyrsti deildartitill félagsins síðan 2018-19 en Madrídar-liðin tvö hafa unnið deildina undanfarin þrjú ár.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Sjá meira