Sveindís með tvö mörk þegar Wolfsburg fór í úrslit Smári Jökull Jónsson skrifar 15. apríl 2023 14:17 Sveindís Jane var frábær hjá Wolfsburg í dag. Vísir/Getty Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru komnar í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar eftir stórsigur á Íslendingaliði Bayern Munchen í dag. Wolfsburg og Bayern Munchen há nú harða baráttu um þýska meistaratitilinn en liðin eru í tveimur efstu sætum deildakeppninnar þar sem Bayern er efst með eins stigs forystu. Þau mættust í undanúrslitum bikarsins í dag í Munchen og var búist við spennandi leik. Sú varð hins vegar ekki raunin því Wolfsborg hreinlega valtaði yfir Bayern. Sveindís Jane skoraði fyrsta mark leiksins á 19. mínútu og Maria Grohs skoraði svo sjálfsmark skömmu fyrir hálfleik og staðan 2-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Wolfsburg gerði síðan út um leikinn í upphafi síðari hálfleiks. Sveindís Jane skoraði annað mark á 47. mínútu og Jule Brand skoraði fjórða mark liðsins níu mínútum síðar. Dominique Janssen setti síðan punktinn yfir i-ið á 60. mínútu þegar hún kom Bayern í 5-0 sem urðu lokatölur leiksins. Wolfsburg er því komið í úrslitaleik bikarkeppninnar en Bayern er úr leik. Sveindís Jane lék allan leikinn fyrir Wolfsburg í dag sem og Glódís Perla Viggósdóttir í vörn Bayern Munchen. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom inn á í liði Bayern á 77. mínútu en Cecilía Rán Rúnarsdóttir var utan hóps. Þýski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Wolfsburg og Bayern Munchen há nú harða baráttu um þýska meistaratitilinn en liðin eru í tveimur efstu sætum deildakeppninnar þar sem Bayern er efst með eins stigs forystu. Þau mættust í undanúrslitum bikarsins í dag í Munchen og var búist við spennandi leik. Sú varð hins vegar ekki raunin því Wolfsborg hreinlega valtaði yfir Bayern. Sveindís Jane skoraði fyrsta mark leiksins á 19. mínútu og Maria Grohs skoraði svo sjálfsmark skömmu fyrir hálfleik og staðan 2-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Wolfsburg gerði síðan út um leikinn í upphafi síðari hálfleiks. Sveindís Jane skoraði annað mark á 47. mínútu og Jule Brand skoraði fjórða mark liðsins níu mínútum síðar. Dominique Janssen setti síðan punktinn yfir i-ið á 60. mínútu þegar hún kom Bayern í 5-0 sem urðu lokatölur leiksins. Wolfsburg er því komið í úrslitaleik bikarkeppninnar en Bayern er úr leik. Sveindís Jane lék allan leikinn fyrir Wolfsburg í dag sem og Glódís Perla Viggósdóttir í vörn Bayern Munchen. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom inn á í liði Bayern á 77. mínútu en Cecilía Rán Rúnarsdóttir var utan hóps.
Þýski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira