Sigurlaug Bjarnadóttir er látin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. apríl 2023 12:13 Sigurlaug var landskjörinn Alþingismaður Vestfirðinga frá 1974 til 1978. Hún var í hópi tíu fyrstu kvennanna sem tóku sæti á þingi. Alþingi Sigurlaug Bjarnadóttir, fyrrverandi þingmaður og kennari, er látin 96 ára að aldri. Morgunblaðið greinir frá andláti Sigurlaugar, en hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni miðvikudaginn 5. apríl. Sigurlaug var fædd í Vigur í Ísafjarðardjúpi þann 4. júlí árið 1926, yngst sex systkina. Foreldrar hennar voru Bjarni Sigurðsson, bóndi og hreppstjóri í Vigur, og Björg Björnsdóttir húsmóðir. Sigurlaug lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1947. Þá kláraði hún BA-próf í ensku og frönsku við Leeds háskóla árið 1951. Í kjölfarið lauk hún framhaldsnámi í frönsku og frönskum bókmenntum við Sorbonne-háskóla á árunum 1951 til 1952. Sigurlaug var kennari við Gagnfræðaskóla Akraness á árunum 1947 til 1948. Frá 1952 til 1955 var hún blaðamamaður á Morgunblaðinu, en stundakennari við Verslunarskóla Íslands frá 1952 til 1953, og við Námsflokka Reykjavíkur 1953–1955 og 1956–1958. Þá var Sigurlaug kennari við Gagnfræðaskóla Austurbæjar í áratug, frá 1956 til 1966, auk þess sem hún sinnti stundakennslu við Málaskólann Mímí 1960 til 1961. Frá árin 1967 var hún kennari við Menntaskólann við Hamrahlíð. Hún var borgarfulltrúi í Reykjavík á árunum 1970 til 1974, en tók eftir það sæti á þingi sem landskjörinn Alþingismaður Vestfirðinga. Hún var í hópi tíu fyrstu kvenna sem tóku sæti á þingi. Þar sat hún fyrir Sjálfstæðisflokkinn til 1978. Þá var hún varaþingmaður flokksins á árunum 1980 til 1983. Eiginmaður Sigurlaugar var Þorsteinn Óskar Thorarensen. Hann var fæddur 1927 og lést árið 2006. Þau eignuðust þrjú börn, þau Ingunni, Björn og Björgu. Andlát Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Morgunblaðið greinir frá andláti Sigurlaugar, en hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni miðvikudaginn 5. apríl. Sigurlaug var fædd í Vigur í Ísafjarðardjúpi þann 4. júlí árið 1926, yngst sex systkina. Foreldrar hennar voru Bjarni Sigurðsson, bóndi og hreppstjóri í Vigur, og Björg Björnsdóttir húsmóðir. Sigurlaug lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1947. Þá kláraði hún BA-próf í ensku og frönsku við Leeds háskóla árið 1951. Í kjölfarið lauk hún framhaldsnámi í frönsku og frönskum bókmenntum við Sorbonne-háskóla á árunum 1951 til 1952. Sigurlaug var kennari við Gagnfræðaskóla Akraness á árunum 1947 til 1948. Frá 1952 til 1955 var hún blaðamamaður á Morgunblaðinu, en stundakennari við Verslunarskóla Íslands frá 1952 til 1953, og við Námsflokka Reykjavíkur 1953–1955 og 1956–1958. Þá var Sigurlaug kennari við Gagnfræðaskóla Austurbæjar í áratug, frá 1956 til 1966, auk þess sem hún sinnti stundakennslu við Málaskólann Mímí 1960 til 1961. Frá árin 1967 var hún kennari við Menntaskólann við Hamrahlíð. Hún var borgarfulltrúi í Reykjavík á árunum 1970 til 1974, en tók eftir það sæti á þingi sem landskjörinn Alþingismaður Vestfirðinga. Hún var í hópi tíu fyrstu kvenna sem tóku sæti á þingi. Þar sat hún fyrir Sjálfstæðisflokkinn til 1978. Þá var hún varaþingmaður flokksins á árunum 1980 til 1983. Eiginmaður Sigurlaugar var Þorsteinn Óskar Thorarensen. Hann var fæddur 1927 og lést árið 2006. Þau eignuðust þrjú börn, þau Ingunni, Björn og Björgu.
Andlát Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira