1,2 milljón krónur safnast í söfnun Eddu á Karolina Fund Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. apríl 2023 09:14 Edda segir að 2,5 milljónir þurfi að safnast til að standa undir kostnaði. Vísir/Vilhelm Alls hafa nú safnast 1,2 milljón krónur í söfnun sem hlaðvarpsstjórnandinn Edda Falak stendur fyrir á Karolina Fund en markið er sett á 1,5 milljón krónur. Þrettán dagar eru eftir af söfnuninni en 42 einstaklingar hafa þegar lagt henni lið. Yfirlýst markmið söfnunarinnar er að gera Eddu kleyft að áfrýja nýföllnum dómi þar sem henni var gert að greiða móður viðmælanda miskabætur og málskostnað vegna hljóðbrota sem spiluð voru í hlaðvarpsþættinum Eigin konur, þar sem dóttir konunnar greindi frá ofbeldi móðurinnar. Á Karolina Fund segir í texta að mikilvægt sé að það náist að safna 2,5 milljónum til að standa undir kostnaði en markið í söfnuninni er hins vegar aðeins 10 þúsund evrur, rúm 1,5 milljón króna. „Móðirin vann málið og eins og við túlkum það fær hún í kjölfarið miskabætur fyrir „skaðann“ sem hún hefur orðið fyrir á einkalífi sínu eftir að upptakan, sem dóttir hennar færði fram til að sanna að hún hefði verið beitt andlegu ofbeldi, var spiluð,“ segir á Karolina Fund. „Íslenskt réttarkerfi er sannarlega dæmi um það hvernig sannleikurinn getur verið skrýtnari en skáldskapur. Nú spyrjum við, hver er réttur uppkomins barnsins? Hvað um skaðann sem hún varð fyrir í kjölfarið af því sem fór fram á upptökunni? Er raunverulega hægt að segja að réttlætið hafi náð fram að ganga?“ Fjölmiðlar MeToo Dómsmál Tjáningarfrelsi Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira
Þrettán dagar eru eftir af söfnuninni en 42 einstaklingar hafa þegar lagt henni lið. Yfirlýst markmið söfnunarinnar er að gera Eddu kleyft að áfrýja nýföllnum dómi þar sem henni var gert að greiða móður viðmælanda miskabætur og málskostnað vegna hljóðbrota sem spiluð voru í hlaðvarpsþættinum Eigin konur, þar sem dóttir konunnar greindi frá ofbeldi móðurinnar. Á Karolina Fund segir í texta að mikilvægt sé að það náist að safna 2,5 milljónum til að standa undir kostnaði en markið í söfnuninni er hins vegar aðeins 10 þúsund evrur, rúm 1,5 milljón króna. „Móðirin vann málið og eins og við túlkum það fær hún í kjölfarið miskabætur fyrir „skaðann“ sem hún hefur orðið fyrir á einkalífi sínu eftir að upptakan, sem dóttir hennar færði fram til að sanna að hún hefði verið beitt andlegu ofbeldi, var spiluð,“ segir á Karolina Fund. „Íslenskt réttarkerfi er sannarlega dæmi um það hvernig sannleikurinn getur verið skrýtnari en skáldskapur. Nú spyrjum við, hver er réttur uppkomins barnsins? Hvað um skaðann sem hún varð fyrir í kjölfarið af því sem fór fram á upptökunni? Er raunverulega hægt að segja að réttlætið hafi náð fram að ganga?“
Fjölmiðlar MeToo Dómsmál Tjáningarfrelsi Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira