Hlegið og grátið á frumsýningu nýrra þátta Ragnhildar Steinunnar Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 3. apríl 2023 09:40 Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Eiríkur Ingi Böðvarsson sem standa saman á bak við þættina. Ragnar Visage Það var tvöföld gleði í Háskólabíói síðasta fimmtudag þegar fyrsti þáttur í heimildaþáttaröðinni TVÍBURAR var frumsýndur fyrir troðfullum sal. Þættirnir eru hugarfóstur sjónvarpskonunnar Ragnhildar Steinunnar sem eignaðist eineggja tvíbura fyrir fjórum árum með eiginmanni sínum Hauki Inga Guðnasyni. Í þessari sex þátta seríu er fjallað um flestallt sem snýr að tvíburum allt frá því líffræðilega undri sem á sér stað þegar tvíburar verða til yfir í þau sterku tengsl sem virðast fylgja flestum tvíburapörum út lífið. Frumsýningargestir virtust skemmta sér konunglega á sýningunni en meðal gesta mátti sjá Ragnhildi Gísladóttur, Ólaf Egilsson, Birgittu Haukdal, Evu Laufeyju Hermannsdóttur, Birnu Einarsdóttur, Eddu Hermannsdóttur, Loga Bergmann, Ingu Lind Karlsdóttur, Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur og Unnstein Manuel Stefánsson. Í þetta skiptið voru það hinsvegar ekki þessi landskunnu andlit sem fönguðu athygli ljósmyndarans heldur voru það þeir fjölmörgu tvíburar sem voru samankomnir. Ragnar Visage smellti myndum af nokkrum þeirra. Sýnt frá tvíburafæðingu Í fyrsta þættinum var meðal annars fylgst með tvíburafæðingu en bíógestir ýmist gripu fyrir augun, grétu eða fögnuðu þegar þeir urðu vitni að þeirri kraftaverka frammistöðu sem Alexandra Ósk Jónsdóttir sýndi þegar hún kom dætrum sínum í heiminn með einlægum stuðningi frá barnsföður sínum Arnari Hlyni Elliot Magnússyni. Þættirnir eru unnir af tveggja manna teymi, þeim Ragnhildi Steinunni og Eiríki Inga Böðvarssyni. TVÍBURAR hefjast á RÚV á annan í páskum. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Eiríkur Ingi Böðvarsson.Ragnar Visage Elstu eineggja tvíburar landsins Hlaðgerður og Svanhildur 100 ára.Ragnar Visage Hildur Rún og Hekla Sif Ingvadætur.Ragnar Visage Hans og Jens Sævarssynir.Ragnar Visage Eva Ruza og Tinna Ruza sem segjast næstum tvíburar.Ragnar Visage Atli Freyr og Breki Freyr Ágústssynir.Ragnar Visage Elín og Jakobína Jónsdætur.Ragnar Visage Elfa Sif, Hildur Rún, Hekla Sif og Eyrún Jana.Ragnar Visage Júlí Róbert og Felix Leó Helgasynir.Ragnar Visage Edda Hermannsdóttir, Martina Nardini, Helga Arnardóttir, Sigrún Ósk og Hafdís Jónsdóttir.Ragnar Visage Ásta Isabella Kent og Alice Viktoría Kent.Ragnar Visage Tvíburarnir Konráð og Guðrún Andrésbörn.Ragnar Visage Rakel og Rebekka Pálsdætur.Ragnar Visage Hlaðgerður og Svanhildur.Ragnar Visage Bríet Emma og Iðunn Salka með foreldrum Alexandra Ósk og Arnar Hlynur.Ragnar Visage Samkvæmislífið Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Sjá meira
Í þessari sex þátta seríu er fjallað um flestallt sem snýr að tvíburum allt frá því líffræðilega undri sem á sér stað þegar tvíburar verða til yfir í þau sterku tengsl sem virðast fylgja flestum tvíburapörum út lífið. Frumsýningargestir virtust skemmta sér konunglega á sýningunni en meðal gesta mátti sjá Ragnhildi Gísladóttur, Ólaf Egilsson, Birgittu Haukdal, Evu Laufeyju Hermannsdóttur, Birnu Einarsdóttur, Eddu Hermannsdóttur, Loga Bergmann, Ingu Lind Karlsdóttur, Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur og Unnstein Manuel Stefánsson. Í þetta skiptið voru það hinsvegar ekki þessi landskunnu andlit sem fönguðu athygli ljósmyndarans heldur voru það þeir fjölmörgu tvíburar sem voru samankomnir. Ragnar Visage smellti myndum af nokkrum þeirra. Sýnt frá tvíburafæðingu Í fyrsta þættinum var meðal annars fylgst með tvíburafæðingu en bíógestir ýmist gripu fyrir augun, grétu eða fögnuðu þegar þeir urðu vitni að þeirri kraftaverka frammistöðu sem Alexandra Ósk Jónsdóttir sýndi þegar hún kom dætrum sínum í heiminn með einlægum stuðningi frá barnsföður sínum Arnari Hlyni Elliot Magnússyni. Þættirnir eru unnir af tveggja manna teymi, þeim Ragnhildi Steinunni og Eiríki Inga Böðvarssyni. TVÍBURAR hefjast á RÚV á annan í páskum. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Eiríkur Ingi Böðvarsson.Ragnar Visage Elstu eineggja tvíburar landsins Hlaðgerður og Svanhildur 100 ára.Ragnar Visage Hildur Rún og Hekla Sif Ingvadætur.Ragnar Visage Hans og Jens Sævarssynir.Ragnar Visage Eva Ruza og Tinna Ruza sem segjast næstum tvíburar.Ragnar Visage Atli Freyr og Breki Freyr Ágústssynir.Ragnar Visage Elín og Jakobína Jónsdætur.Ragnar Visage Elfa Sif, Hildur Rún, Hekla Sif og Eyrún Jana.Ragnar Visage Júlí Róbert og Felix Leó Helgasynir.Ragnar Visage Edda Hermannsdóttir, Martina Nardini, Helga Arnardóttir, Sigrún Ósk og Hafdís Jónsdóttir.Ragnar Visage Ásta Isabella Kent og Alice Viktoría Kent.Ragnar Visage Tvíburarnir Konráð og Guðrún Andrésbörn.Ragnar Visage Rakel og Rebekka Pálsdætur.Ragnar Visage Hlaðgerður og Svanhildur.Ragnar Visage Bríet Emma og Iðunn Salka með foreldrum Alexandra Ósk og Arnar Hlynur.Ragnar Visage
Samkvæmislífið Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Sjá meira